Ítalska lögreglan bjargađi 51 barni frá heiftarreiđi senegalsks bílstjóra

Eru engin takmörk fyrir ţví, hve mikiđ brjálćđi getur komiđ yfir menn? Ţetta kom mér í hug, er ég sá fréttina Kveikti í rútu međ skólabörnum, hélt ţá ađ bílstjórinn vćri Ítali. Raunar er hann ríkisborgari ţar, en af seneg­ölsk­um uppruna.

Einkar mikil ofbeldismenning, ef menningu skyldi kalla, hefur ríkt í Senegal, og fara ýmsar Evrópuţjóđir flatt á ţví ađ hleypa allt of mörgum slíkum inn á sig, og ekki bćtir úr skák, ef ţeir eru öfga-múslimar ađ auki. Svo kann ađ hafa veriđ hér, ítalska lögreglan kannar skelfilegan atburđinn (sjá viđtengda frétt) sem hugsanlegt hryđjuverk, en bílstjórinn mun hafa hrópađ: „Stöđviđ dauđsföll­in á Miđjarđar­hafi!“ Ţannig gćtu reyndar margir hugsađ í nákvćmlega sama dúr, en svo eru ţađ undantekningarnar: ţeir sem láta slíka sorgaratburđi verđa sér ađ aflvaka til illskuverka.

En mikil Guđs blessun var ţađ, ađ öll börnin, 51 ađ tölu, komust lífs af vegna snarrćđis ítölsku lögreglunnar.


mbl.is Kveikti í rútu međ skólabörnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón Valur ţarna munađi mjóu Ţetta verđur svona ţangađ til ađ lönd ţessara trúarflokka verđa algjörlega ađskilin. Ekki bara Evrópu heldur heimurinn allur.

Valdimar Samúelsson, 20.3.2019 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband