Ţriđja flokks "orkupakkiđ" ţarf ađ gera útlćgt úr íslenzkum stjórnmálum!

Ţađ er hrikalegt ađ lesa svör ŢÓRDÍSAR KOLBRÚNAR í Alţingi í dag viđ fyrirspurnum Ingu Sćland, hvort ţađ sé ekki "framsal á dóms­valdi ţegar ACER kemur til međ ađ fjalla um öll álitaefni sem hugsanlega kunna ađ rísa vegna ađkomu okkar ađ innri markađi raforku í Evrópu?"

Ţórdís ţrćtir á simplan hátt fyrir, ađ veriđ sé ađ fram­selja neitt dómsvald. "Varđandi hvort viđ séum ađ framselja eitthvert vald umfram ţađ sem viđ heimilum ţá er svo ekki. Ţađ er ţađ sem viđ eyddum mörgum mánuđum í ađ láta kanna og spurđum okkar allra helstu sérfrćđinga, ţeir voru allnokkrir." [...]

Ţađ er nú búiđ ađ afsanna mál­flutn­ing ţeirra lagasnápa, Birgis Tjörva o.fl., sem hafa komiđ ţarna međ borguđum sérálitum svíkjandi Sjálf­stćđis­flokknum, ESB og eigna­stéttinni til hjálpar.

Hvort völdin fari til ACER, svarar Ţórdís: "ţá er ţađ ekki svo. Ţađ hefur legiđ fyrir frá fyrsta degi"!!! -- Annađ segja nú fćrustu sér­frćđingar! - sjá greinar Bjarna Jónssonar rafmagnsverkfrćđings.

Inga spurđi einnig hvort ţađ vćri ekki ástćđa til ađ vísa ţriđja orku­pakkanum til ţjóđar­innar og benti á EES-samninginn sem samţykktur hafđi veriđ án ţess ađ ţjóđin hefđi fengiđ ađ lýsa skođun sinni í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu. (Ruv.is)

Takiđ hér eftir fáfengi­legum og áhuga­litlum svörum Ţórdísar Kolbrúnar um ţađ, hvađ ţarna geti orđiđ ofan á:

Ţórdís Kolbrún sagđi ţriđja orkupakkann og EES-samninginn vera tvö ósambćrileg mál. Ţađ vćri fulltrúalýđrćđisins ađ taka ákvarđanir um ţessi mál. [Og kemur ekki til greina hjá henni ađ samţykkja ţjóđaratkvćđagreiđslu!!!]

„Á fjögurra ára fresti kjósum viđ til ţings og stundum oftar. Meiri hluti á hverjum tíma getur tekiđ ákveđnar ákvarđanir, m.a. um lagningu sćstrengs. Ég hef engin völd til ađ banna kjörnum fulltrúum til frambúđar og framtíđar ađ taka slíkar ákvarđanir. Í lýđrćđinu kjósum viđ fulltrúa okkar á ţing, almenningur kýs inn á ţing og ţađ er okkar ađ framfylgja vilja hans,“ sagđi Ţórdís Kolbrún. [!!!]

Hún lćtur ekki svo lítiđ ađ lýsa yfir neinni vanţókknun sinni á ţví, ef einhvern tímann merđist meirihluti fyrir ţví á Alţingi, ađ sćstrengur yrđi lagđur! (sem er t.d. áhuga- og beint hagsmunamál tengdasonar hins ótrúa Björns Bjarnasonar).

Ţađ mćtti halda ađ ţessi Ţórdís hafi veriđ látin ganga í gegnum heila­ţvott og endur­hćfingu í glans­sölunum í Brussel. Henni er ekkert um ţađ gefiđ ađ gćta ýtrustu varúđar fyrir fullveldis­réttindi landsins, bćđi yfir virkjanamálum, raforkusölu og dómsvaldi yfir ţessu öllu. Hún var afklćdd gervirökum sínum í ţessari grein eftir Bjarna Jónsson rafmagnsverkfrćđing í fyrradag: 

Ráđherra um víđan völl. -- Ţar stendur hún berstrípuđ uppi, vanţekking hennar ćpandi.

"Ţriđja orkupakkiđ", sem sat á svikráđum viđ ţjóđina eđa gleypti viđ öllum vel undir­búnum áróđurs­lygum Evrópu­sambandsins um 3. orku­pakkann, er komiđ út úr skúmaskotum sínum. Ţórdísi Kolbrúnu og Guđlaugi Ţór er ţar telft fram í baráttu gegn hagsmunum og réttindum ţjóđarinnar.

Og aum var hans frammistađa í ţví máli í Sjónvarpi í gćrkvöldi.

Á međan kemst hagsmunaseggurinn Bjarni Benediktsson upp međ ađ steinhalda kjafti ţrátt fyrir eindregna og fullkomlega skýra höfnun Landsfundar Sjálfstćđis­flokksins á Ţriđja orkupakkanum í heild sinni. Og enginn hefur hingađ til getađ leitt nein gild rök fyrir ţví, ađ viđ ţurfum neitt á ţessari ESB-löggjöf ađ halda! Og flókin er hún og enn flóknari hlutir á bak viđ, í öllu regluverki ESB og međfram til ţess gerđir ađ vefa fákunnandi fólk eins og Ţórdísi í netiđ.


mbl.is Vill vísa orkupakkanum til ţjóđarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Sjálfstćđisflokkur? Minn Sjálfstćđisflokkur?

Halldór Jónsson, 25.3.2019 kl. 22:47

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég skil ţig vel, Halldór. Ţetta er mjög sárt ...

Jón Valur Jensson, 26.3.2019 kl. 07:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband