Enn ein reglugerđarhyggju-löggjöfin innleidd hér

Stendur til ađ setja hér lög um hvađ­eina sem mönn­um dettur í hug í Evr­ópu? Hvađ kostar allt ţetta vafstur, lands­lags­samn­ing­ur Evr­ópu og annađ ţvílíkt? Hvađ kostar lagagerđin? -- ţýđ­ingar sér­frćđ­inga og ferđa­lög til Brussel eđa á ráđ­stefn­ur? Hve mörg­um verđur svo ađ borga laun viđ líklega stofnun eđa ráđ í kringum ţetta? Heildarútgjöld fyrir skatt­greiđendur?

Stefnir ţjóđfélagiđ í átt ađ 1984 Orwells eđa Brave New World Huxleys, ţar sem allt er skipulagt ađ ofan?

Má ekki náttúran bara fá ađ vera í friđi, og erum viđ ekki fullfćr um ţađ sjálf ađ finna upp ţau lög sem henta okkur og landinu?

Er ţetta ekki allt saman ósköp hjákátlegt bjástur ţingmanna sem vilja láta sjást ađ ţeir séu ađ skila einhverju verki?!


mbl.is Ísland fullgildi landslagssamning Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţarf ţá kannski ađ setja lögbann á eldgos og skriđjökla?

Ţau breyta nefninlega landslagi...

Guđmundur Ásgeirsson, 26.3.2019 kl. 17:57

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Sćll Jón Valur

Nú varđ ég forvitinn, ţessi frétt hafđi fariđ framhjá mér.

Ţví var ekki um annađ ađ rćđa en ađ kynna sér máliđ, hvađ ţessi landslagssamningur vćri. Ţví miđur er fátt um hann á vef Stjórnarráđsins, einungis fréttatilkynning.

Ţađ voru ţó tvö atriđi í ţessari tilkynningu sem vöktu athygli mína. Annars vegar ađ ţessi samningur á ađ fjalla međal annars um menningarmál og félagsmál og hins vegar um landbúnađ. Ađ sjálfsögđu eru fleiri atriđi sem samningurinn fjallar um, en ţetta vakti athygli mína.

Hvernig snúa menningar- og félagsmál ađ landslagi? Einhvern veginn á ég erfitt međ ađ ímynda mér tengsl ţarna á milli.

Vissulega má tengja landlagsmál viđ landbúnađ, augljós tengsl ţar á milli. Veit ţó ekki til ađ neitt sé fariđ ađ rćđa ţennan samning viđ bćndur eđa ţann hluta hans sem ađ ţeim snýr. Viđ skulum ekki gleyma ţeirri stađreynd ađ flestir bćndur eiga sín lönd. Er kannski veriđ ađ tala um ađ taka eignaréttinn af ţeim?

Kveđja

Gunnar Heiđarsson, 26.3.2019 kl. 19:53

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Gunnar. Samkvćmt stjórnarskrá verđur enginn sviptur eignarrétti nema fullar bćtur komi fyrir. Ţessi samningur getur ekki breytt ţví.

Guđmundur Ásgeirsson, 26.3.2019 kl. 20:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband