Orkupakkinn í afgreiđslu Alţingis í dag!

Í dag verđur orkupakkamáliđ tekiđ til 1. umrćđu á Alţingi; tveir ţingfundir eru bođađir, sá fyrri kl. 15, hinn (međ ţessu máli) í beinu framhaldi hans. Ég legg til ađ hafin verđi mikil mótmćli sem fyrst á Austurvelli međ mótmćlaspjöldum á borđ viđ: ENGAN ESB-ORKUPAKKA! og ENGA ESB-UNDIRGEFNI ! og berum líka íslenzka fánann, ţannig tjáum viđ ţjóđarinnar ađhald viđ ótrausta, jafnvel svikula stjórnmálastétt. Hér sést dagskrá Alţingis í dag: https://www.althingi.is/#tab2

Ţađ verđur bein útsending frá ţingfundinum frá kl. 16, reyndar frá fyrri ţingfundinum enn sem komiđ er, kl. 16.23 er veriđ ađ fjalla um eitt mála hans (Líneik, ţingkona Framsóknarflokks, međ fyrir­spurn um jöfnun orkukostnađar fyrir fólk úti á landsbyggđinni; iđnađarráđherra svarađi og síđan áfram rćtt um máliđ).

Kl. 16.41 er seinni ţingfundurinn settur, Brynjar Níelsson í forseta­stóli, en Guđlaugur utanríkisráđherra fyrsti rćđumađur ađ mćla fyrir lymskulegum landráđa­hugmyndum sínum í dulargervi. Ţessi mađur er fulltrúi flokks, sem nú ţegar hefur á ćđstu samkundu sinni, landsfundi Sjálfstćđisflokks, hefur tekiđ eindregna afstöđu gegn 3. orkupakkanum. Engu ađ síđur mćtir ráđherrann ţarna til ađ mćla fyrir samţykkt ţessa orkupakka (og ađ ţví verđi vísađ áfram til nefndar), sem viđ höfum enga ţörf fyrir og yrđi okkur stórhćttulegur.

Ráđherrann er óđamála mjög í rćđu sinni og getur ekki horfst í augu viđ ţjóđina. Hann lýgur ţví í rćđustóli ađ "allir frćđimenn" sem ađ ţessum málum komi séu nú sammála um, ađ ţriđji orkupakkinn standist stjórnlög Íslands.

Hann telur upp undanţágur, sem áskildar verđi, en nefnir hvergi, ađ ţćr meintu undanţágur, sem Ísland fekk frá tilskipunum ESB um innflutning hrás kjöts o.fl. landbúnađarafurđa, hafa EKKI haldiđ, hafa ekkert gildi gegn ásókn Evrópusambandsins í raun!

Furđulegt er af ţingforseta ađ gefa einungis EINA MÍNÚTU í einu til andsvara ţingmanna! -- í svona risavöxnu máli! Sjálfstćđis­flokk­urinn greinilega á ţeim buxunum ađ senda ţetta mál á fćribandi gegnum ţingiđ.

Nú er í rćđustóli Ţorsteinn Víglundsson, ţingmađur landráđaflokks, og afskipti hans af ţessu máli nú ţegar ţekkt og til skammar. Bćđi gas og belti og axlabönd koma viđ sögu í asnalegum ávörpum hans til ţingsins.

Nú er Ólafur Ísleifsson ađ hefja góđa rćđu sína, kl. 17.06.

Já, góđ var rćđa sú, ţađ sá ég fljótt, og barátta hans öll í málinu, ţar og í andsvörum og í fyrirspurnum til annarra ţingmanna og ráđherrans, en aldrei fekk hann fullnćgjandi svör viđ spurningu sinni um ţađ, hvort viđ hefđum nokkra tryggingu fyrir ţví, ađ sá fyrirvari haldi, sem ráđherrann flaggar.

Tveir gamlir kommúnistar, Ólafur Gunnarsson, VG, og Ari Trausti Guđmundsson, VG (kommúnisti fram eftir öllum aldri), voru jafn-auđsveipnir í ţessu máli eins og VG-ţingmenn voru flestir í Icesave-málinu (ţar var Ólafur einn af ţjónum Steingríms J.).

Aumleg voru svör Ara Trausta gegn snjöllum málflutningi Birgis Ţórarinssonar, gtuđfrćđings og alţm. Miđflokksins, sem leiđrétt hafđi fullyrđingar um ađ 1. og 2. orkupakkinn hafi veriđ af jákvćđara taginu. Ţeir voru ţađ alls ekki. Á Suđurnesjum hćkkađi rafmagnsreikningurinn um 100% á einnig nóttu til ţeirra, sem hituđu hús sín upp međ rafmagni. Ari Trausti hafđi engin svör viđ ţessari stađreynd, sem Birgir lýsti mjög vel; VG-mađurinn fimbulfambađi einfaldlega um ţađ mál. Enn aumlegra var ađ hlusta á hann spekúlera um ţađ, ađ reyndar hafi VG-ţingmenn á sínum tíma greitt atkvćđi gegn 1. og 2. orkupakka, en ađ kannski myndu ţeir greiđa atkvćđi međ ţeim pökkum nú! Engin rök komu fram hjá jarđfrćđingnum ţessu til stuđnings!

Nú, kl. 18.14, var ţingkona Miđflokksins, Una María Óskarsdóttir, ađ ljúka skörulegu máli sínu. Nćstur talar Óli Björn Kárason, sem áfram heldur ađ réttlćta ţingsályktunartillögu utanríkisráđherrans, eins og hann gerđi í fyrri ţingrćđum sínum í dag. Hafđi Óli Björn áđur veriđ einn gagnrýnasti mađur Sjálfstćđisflokksins á orkupakkann, en í dag er hann alveg búinn ađ gleyma samţykkt landsfundar flokks síns! En hvađa nauđsyn sér hann á samţykkt ţessarar óhemju-flóknu tilskipunar sem okkur á ekkert ađ varđa um og 80% ţjóđarinnar eru á móti? Athyglisvert, ađ ţetta síđastnefnda atriđi, sem Una María minnti á, skautar Óli Björn alveg yfir -- hann virđist ekkert varđa um andstöđu ţjóđarinnar!

Stađreynd er, ađ ACER fengi ráđandi áhrif á ákvarđanir ESA um máliđ, eins og m.a. Una María minnti á.

Glćsilegast í ţessari umrćđu stóđu sig ţingmenn Miđflokksins; mesti eintrjáningurinn var Guđlaugur Ţór, og hvimleiđasti, síendur­takandi ESB-trúbođinn var sem fyrrum Ţorsteinn Víglundsson. Bigir Ţórarinsson, Ţorsteinn Sćmundsson og ekki sízt ungur ţingmađur Miđflokksins, sem talađi oftast undir lokin og kom verulega á óvart sem snjall málflutningsmađur, Ţorgrímur Sigmundsson (Lesa), stóđu sig hér einna bezt, ađ öđrum ólöstuđum.

Samtökin Orkan okkar skora á ţingmenn ađ hafna ţriđja orkupakka ESB, sjá viđtengda frétt, hér neđar.


mbl.is Skora á ţingmenn ađ hafna orkupakkanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góđur pistill og góđ greining á málinu.  Ţetta er svartur dagur í sögu ţjóđarinnar og nokkuđ víst, ef fer sem horfir, ađ fleiri dökkir litir eiga eftir ađ bćtast viđ.  Frábćrt er ađ lesa nýjasta blogg Bjarna Jónssonar rafmagnsverkfrćđings og finnst mér ađ ćtti ađ senda ţá grein á alla ţingmenn og ráđherra og athuga hvort einhverjir myndu endurskođa afstöđu sína til málsins eftir ţann lestur.....

Jóhann Elíasson, 9.4.2019 kl. 09:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband