Fólk hefur almennt enga trú á ţví ađ fyrirvararnir haldi varđandi innleiđingu ţriđja orkupakkans

Ţetta kom í ljós í skođanakönnun á vef Útvarps Sögu. Ţar svöruđu 589 manns (á einum sólarhring) spurningunni: "Telur ţú ađ fyrirvarar haldi varđandi innleiđingu ţriđja orkupakkans?"

Nei reyndust segja 91,85% 
Já: 6,11%
Hlutlaus 2,21%

mbl.is Kúnstir ađ baki orkupakka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón Valur var ađ lesa greinina hér á undan og ţakka mjög skilmerkilega grein en ég hef í raun aldrei kynnt mér ţessa Engeyjar ćtt en er fariđ ađ sjá ađ ţeir eru međ yfirgripsmikla útsendara á öllum sviđum ţar sem hćgt er ađ hagnast á. 

Ţeir eru ekki hćgri sinnair heldur eiginhagsmunasinnađir. 

Valdimar Samúelsson, 11.4.2019 kl. 16:09

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér fyrir innleggiđ, Valdimar!

Jón Valur Jensson, 11.4.2019 kl. 19:42

3 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er enginn mćlikvarđi á gildi fyrirvaranna hvort einhverjir einstaklingar halda ađ ţeir haldi ekki. Hvađ ţá ţegar ţađ eru innhringjendur á Útvarpi Sögu!

Ţorsteinn Siglaugsson, 11.4.2019 kl. 20:26

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Stjórnendur Sögu eru ćrlegir og taka fram ađ könnun sem hlustendur geta tekiđ ţátt í,er ekki vísindaleg könnun. Hlustendur Útv.Sögu fylgjast vel međ og eiga ţess kost ađ hlýđa á hvern frćđimann á fćtur öđrum um ESB mál.ţar á međal Jón Baldvin sem einn fárra getur greint frá Evrópu sambandinu eins og ţađ var ţegar Íslendingar gengu ţar inn og var eiginlega tollabandalag.- En svo skal ekki vanmeta borgara ţessa lands. Ţeir fylgjast međ ţótt stjórnvöld pukrist međ tilskipanir ţeirra og viđ erum ţađ heppin ađ eiga lýđrćđissinna sem eru trúir landi sínu og vari viđ. kveđja til ţín Jón Valur. 

Helga Kristjánsdóttir, 12.4.2019 kl. 02:28

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Var rétt í ţessu ađ lesa fćrslu Bjarna jónssonar á blogginu                      - Ólögmćlt framsal valds yfir orkukerfinu.- Sá er búinn ađ vinna ţjóđ sinni gagn međ ađ vekja máls á ţessu svikamáli međ greinum sínum. Allar áhafnir okkar tryggustu andspyrnuhreifinga eru virkir! Ólíkt hafast ţeir ađ,allt gratís fyrir ţjóđina okkar.Gleymi ekki Miđflokknum og Flokki fólksins á ţingi. 

Helga Kristjánsdóttir, 12.4.2019 kl. 04:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband