Brynjar Níelsson: "sama hvađ ein­hver grasrót í Sjálf­stćđis­flokkn­um seg­ir" - og af bananalýđveldi Björns

Vesalings mađurinn lćtur sem hann vinni fremur í ţágu ţjóđarhags en ađ fylgja eigin flokksţingi! Ţó býđur einmitt ţjóđarhagur ađ hér sé engin risaáhćtta tekin. Og ávinningurinn af 3. orkupakkanum er enginn.

Ţađ er raun ađ horfa upp á ţessa bágstöddu ţingmenn, Brynjar og Ţorstein Víglundsson, ganga ţvert gegn ályktunum heilbrigđrar skynsemi í ţessu máli.

Sá síđarnefndi, ESB-ţingmađur í hjartastađ, fjargviđrast sem aldrei fyrr síđustu vikurnar, vill bćđi sćstreng og ţriđja orkupakkann og ber lýđskrum og popúlisma á ţá sem á móti standa! Rakalaus sjálfur í undirgefni viđ erlent stórveldi ber hann rakaleysi upp á ţá sem láta ekki stýrast hér af gegnsćtt gagnslausum gervirökum fyrir ţví nýja og íţyngjandi regluverki sem hér er ćtlunin ađ koma á fót, stórhćttulegu landinu, enda stjórnarskrárbrot. Ţađ síđastnefnda segja jafnvel Stefán Már og Friđrik Árni Hirst í áliti sínu, ţ.e.a.s. leggja til ađ viđ neitum ađ aflétta hinum stjórnskipulega fyrirvara "vegna stjórnarskrárbrots, sem í orkupakkanum felst," svo ađ vitnađ sé til orđa Bjarna verkfrćđings Jónssonar í grein hans:

Örverpi utanríkisráđuneytisins

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfrćđingur, međ áratuga reynslu í orkugeiranum, hefur manna bezt stađiđ sig í baráttu fyrir hagsmunum og rétti Íslendinga í ţessu máli. Hér var vísađ á öfluga grein hans frá í gćrkvöldi.

En Björn Bjarnason á inni brag frá mér vegna greinar hans frá í gćrmorgun, "O3-andstćđingar á undanhaldi":

Bananalýđveldi Björns

Bananalýđveldi Björns* 

á ţví byggist ađ allt hans fuss**

fái einhverra eyrum náđ 

sem Íslands fara međ ráđ

og svíkja ţá sjálfstćđismenn,

er settu hnefann í borđ***

hér um áriđ; hann reynir nú enn

hér öllu ađ fordjarfa senn

og marklaust hvert einasta orđ

sem út úr manninum kemur,

en landráđin liđlega fremur

hver lufsa í óvina flokkum

sem sjálfstćđi sama er nokk um,

og ţetta eru bandamenn Björns,

sem blandar sitt eilífa fuss

međ stóryrđa flaumi og styđur

       landiđ sitt sízt,

       ţví viđ sćstreng hann býst

og öllu snýr norđur og niđur!

 

* ţ.e. ţađ skipulag mála, sem ég hygg ţann ref stefna ađ hér.

** fuss (e.) = excessive commotion (ólga, uppnám, bćgslagangur, lćti); treatment of trifles as important; abundance of petty detail (Oxford Pocket Dictionary), mikiđ veđur út af smámunum, fjađrafok, fát og fyrirgangur (Ensk-íslensk orđabók Arnar og Örlygs).

*** ţ.e. á landsfundi Sjálfstćđisflokksins 2018, ţar sem samţykkt var: "Sjálfstćđisflokkurinn hafnar frekara framsali á yfirráđum yfir íslenzkum orkumarkađi til stofnana Evrópusambandsins." Um ţetta, sjá vef Heimssýnar: 

Rćđa Bjarna [Jónssonar] á fundi sjálfstćđis­manna: Áhrif Ţriđja orkupakka Evrópusambandsins á gerđ íslenzka raforkumarkađarins


mbl.is „Ţađ kalla ég ómerkilegt lýđskrum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Leggja ţeir lögfrćđingar Stefán Már og Friđrik Árni til ađ ríkisstjórnin neiti ađ aflétta hinumn stjórnskipulega fyrirvara "vegna stjórnarskrárbrots sem í Orkupakkanum finnst"? Ég er búin ađ lesa ţetta svo oft hjá mörgum og mér finnst ég hafa lesiđ ţađ vera álitamál ef til kasta kemur ef t.d. kćra berst frá ESA.Ţetta liggur auđvitađ ţungt á okkur,en vinkona mín er tengdamóđir Stefáns og viđ hittumst 1,sinni í mánuđi.,en hef alveg sneitt hjá tali um ţetta alvarlega mál. Ţađ eina sem er öruggt er ađ hafna Orkupakkanum og ţađ verđa ţingmenn ađ gera.....  

Helga Kristjánsdóttir, 15.4.2019 kl. 01:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband