Ramm-hagsmunatengdur utanríkisráđherra

Í sölulýsingu á jörđinni Hemrumörk, V-Skaft. (birtri á Facebók Orkunnar okkar), sagđi: "Veiđiréttindi í á og vötnum". Ágústa Johnson, kona utan­ríkis­ráđherrans, virđist ţar ađal­eigandinn, en Stein­kápa nefn­ist eignar­félagiđ og Ágústa forráđa­mađur ţess. Jörđin liggur upp međ Tungufljóti, vestan megin, en handan ţess, austan megin og norđar, er Hemra í Skaftár­tungu, sú jörđ sem Hemrumörk var áđur partur af.

Guđmundur Ţorleifsson, formađur Ţjóđfylkingarinnar, hefur ţetta eftir félaga okkar Baldri Bjarnasyni í Gautaborg:

Verđi áform um Búlandsvirkjun [150 MW virkjun] ađ veruleika munu eigendur Hemrumarkar njóta góđs af og grćđa milljarđa. Á vef Alţingis í kaflanum hagsmuna­skráning nefnir Guđlaugur Ţór ekki ţessi tengsl. Hins vegar kemur ţar fram ađ hann er formađur veiđifélags Tungufljóts.

Er Guđlaugur Ţór ekki ramm-hagsmunatengdur gagnvart spursmálinu um framhald orkupakkans: sćstreng?!

Svo er reynt ađ fá undanţágu frá umhverfismati!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Orkan okkar hefur ekki skrifađ neitt í nafni samtakanna um persónuleg málefni ţingmanna eđa fjölskyldna ţeirra og mun ekki taka ţátt í slíkri umrćđu. Allar fćrslur á ţeim nótunum verđa og hafa veriđ fjarlćgđar af FB síđu samtakanna. Orkan okkar snýst um málefni en ekki einstaklinga.  

Júlíus Valsson, 15.4.2019 kl. 22:25

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Guđlaugur Ţór ber frétt um ţetta sjálfur til baka, hann ţurfi ekki ađ gera grein fyrir eignum eđa skuldum maka í hagsmunaskrá ţingsins og kveđur sig og fjölskylduna andvíg Búlandsvirkjun, sjá hér: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/04/15/ber_vitni_um_malefnafataekt/

Kristin stjórnmálasamtök, 16.4.2019 kl. 01:03

3 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

"Náskyldir, mćgđir međ róg eru rćgđir, svo reynzt hefur ţetta."

Einar Sveinn Hálfdánarson, 16.4.2019 kl. 08:57

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú mátt kannski upplýsa um ţetta, Einar: Fylgja eđa fylgja ekki full vatnsréttindi jörđinni Hemrumörk?

Í öđru tilfelli vildu sumir telja Sigmund Davíđ Gunnlaugsson ekki ađeins hagsmunatengdan hinni vellríku konu sinni, heldur beinlínis eigna honum eignir hennar erlendis.

Ćtli kaupmálar sé milli beggja ţessara hjóna, og breyta ţeir ţá öllu um réttarstöđu ţeirra?

PS. Svo átti ég innleggiđ sem óvart var skrifađ í nafni KS.

Jón Valur Jensson, 16.4.2019 kl. 11:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband