ORKUPAKKAMÁLIĐ - engar blekkingar, hagsmuna­tengdi GŢŢ, um "fyrirvara", takk! - og fari í ţjóđaratkvćđagreiđslu!

Á vef Útvarps Sögu fór fram sólar­hrings skođ­ana­könnun, sem 499 tóku ţátt í til hádegis í dag og spurt: Vilt ţú fá ađ kjósa um ţriđja orku­pakk­ann í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu?
Já svöruđu 95,39%
Nei svöruđu 4,61%
Aldrei ţessu vant brá svo viđ, ađ engir voru hlutlausir.
Ţetta er glćsi­leg niđurstađa, ţótt hún sýni ekki ţverskurđ af allri ţjóđinni, en ţetta styđur vitaskuld kröfur almennings (mjög víđa) í málinu (ekki sízt hins stóra Facebókarhóps Orkan okkar) sem og ţeirra sem á Alţingi gera tillögu um ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um ţriđja orkupakkann.
 

Guđlaugur Ţór og fáeinir miklir stuđningsmenn forystu Sjálfstćđis­flokksins tala um "róg" gegn honum, eftir ađ ljóst varđ, ađ kona hans er eignarađili ađ jörđinni Hemrumörk í Skaftár­tungu, en ţeir hafa ţó enn ekki upplýst um hitt: Fylgja eđa fylgja ekki full vatns­rétt­indi ţeirri 1200 ha. jörđ?

Í öđru tilfelli fyrir nokkrum árum, ţegar rćtt var um hagsmuna­árekstra auđugra manna viđ störf ţeirra á Alţingi, vildu sumir telja Sigmund Davíđ Gunnlaugs­son ekki ađeins hagsmuna­tengdan hinni vellríku konu sinni, heldur beinlínis eigna honum eignir hennar er­lendis. En Guđlaugur lćtur sem hann sé ekkert hagsmuna­tengdur Ágústu konu sinni!

Ćtli kaupmálar séu milli beggja ţessara hjóna (Ágústu og GŢŢ annars vegar og SDG og konu hans hins vegar), og breyta ţeir ţá öllu um réttar­stöđu ţeirra gagnvart spurning­unni um óleyfileg hagsmuna­tengsl ţingmanna? Mćtti t.d. Guđlaugur greiđa atkvćđi síđar meir međ löggild­ingu sćstrengs, ef kona hans ćtti mikla gróđavon fólgna í raforku­sölu til Bretlands? (Búlands­virkjun, sem ná myndi til Tungufljóts, sem jörđin ţeirra liggur ađ vestanverđu, yrđi 150 MW virkjun.)

Ţótt einhver (eins og fjöl­skylda Ágústu) hafi mikinn áhuga á skógrćkt, hef ég enga trú á ţví, ađ viđkomandi mundi fórna milljarđa tekju­mögu­leikum međ ţví ađ afţakka nýtingu vatns­réttinda sinna, enda ţá alltaf leikur einn ađ kaupa langtum stćrri jörđ til skógrćktar.

Gulli og félagar kunna ađ telja ţađ asnalegan "rógburđ" ađ fjöl­skylda konu hans taki virkjun fram yfir skógrćktina, en viđ vitum ţađ öll, ađ Ágústa Johnson er enginn asni í viđskiptum. Jörđina keypti hún kannski á 100 miljónir plús eđa mínus, alla vega langt undir 200 milljónum, veit ég skv. góđri heimild.

Og ţá er ţađ eitt enn handa Guđlaugi: Fullyrđingar hans um meint gildi "fyrirvara", sem hann ásamt einum af 28 kommissörum ESB hafi sett viđ ţingsályktunar­tillöguna um ţriđja orkupakkann, eru greinilega einhver stórtćkasta skreytni sem sézt hefur í allri Íslands­sögunni. Staksteinar Moggans í dag afhjúpa ţađ mál (og hér neyđist ég til ţess, eins og Halldór verkfrćđingur Jónsson iđulega, ađ endurbirta ritstjórnargrein úr Morgunblađinu):

"Og samt deila ţeir

Skrítn­ustu upp­lýs­ing­ar síđustu vikna um orkupakka­máliđ voru ţćr, ađ spjall ís­lenskra yf­ir­valda viđ einn af komm­iss­ör­um ESB hefđi ein­ung­is veriđ inn­an­tómt hjal, ađ vísu upp­áskrifađ.

Í ţví spjalli varđ eng­inn vendipunkt­ur, eins og gefiđ var til kynna.

Fund­ar­gerđ stađfesti ađ ţetta var spjall um ekki neitt og hlaut ţví ađ taka tíma. Ekki minnst á fyr­ir­vara sem ráđherr­ar sögđu ţjóđinni ađ breyttu mál­inu.

Nú er látiđ í veđri vaka ađ fyr­ir­var­arn­ir verđi síđar dregn­ir upp úr hatti og breyti ţá mál­inu.

Ţess­ir skrítnu vitn­is­b­urđir um vonda sam­visku hafa síđar veriđ kallađir „lofs­verđar blekk­ing­ar“.

Ţađ hafi veriđ lofs­vert fram­tak ađ blekkja ţing­flokk Sjálf­stćđis­flokks­ins međ enda­leysu og hetju­dáđ og bí­rćfni ađ fá hann til ađ gleypa svo ólyst­ugt agn.

Kenn­inga­smiđur­inn sá réđ ţó ekki viđ ađ kalla ţađ lofs­vert af öfl­ug­asta ţing­flokki lands­ins ađ láta fara svona međ sig.

Ţing­flokk­ur­inn stend­ur óneit­an­lega laskađur eft­ir. Deil­an snýst ţó ein­göngu um ţađ hvort máliđ sé stór­hćttu­legt fyr­ir Ísland eđa bara vita gagns­laust fyr­ir Ísland!"

 

Glćsilegur leiđari, segi ég. Vesalings vćngbrotni Guđlaugur Ţór! En ég vorkenni raunar engum blekkingameisturum sem bregđast ţjóđ sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Já, kristilega kćrleiksblómin spretta. Vökvuđ af rógburđi, lygum og dylgjum ađ hćtti hússins.

Ţorsteinn Siglaugsson, 16.4.2019 kl. 15:46

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţér lćtur vel ađ grípa til stóryrđa í rökţroti ţínu. Allt er hey í harđindum, Steini!

Jón Valur Jensson, 16.4.2019 kl. 16:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband