Mannfalliđ gríđarlegt á Sri Lanka. Öfgamúslimar ađ verki. Ljótur vitnisburđur um ţann sem ţeir trúa á.

A.m.k. 321 lét lífiđ, ţar af 45 börn og fleiri í hópi barna eru í lífs­hćttu, en 500 manns sćrđust í ţessum ţremur sjálfs­vígsárásum, í kirkjum og hóteli. Til stóđ ađ sprengja upp á einu hóteli enn, en árvekni hótelstarfsmanna kom í veg fyrir ţađ.

Ekki ađeins fórust heilar fjölskyldur (og m.a. ţrjú börn dansks auđmanns), heldur var ein samstćđ fjölskylda međal hryđju­verka­mannanna: brćđur, synir auđmanns í Colombo, sprengdu sig í loft upp á hóteli, og ţegar sér­sveit­ar­menn komu á heim­ili fjöl­skyld­unn­ar, sprengdi eig­in­kona ann­ars ţeirra sig upp ásamt börn­um ţeirra. 

Hvílík grimmd: ađ hlífa jafnvel ekki eigin börnum viđ kvöl og tortímingu, en sprengja jafnframt upp marga tugi blásaklausra barna annars fólks. Líta ţessir öfga­múslimar á ţetta sem vilja Allah? Eđa telja ţeir hernađarlegan ávinning ađ ţessu? Naumast! "Rík­i islams" hefur lýst ţví yfir, ađ hryđju­verka­menn­irn­ir hafi veriđ stríđsmenn samtakanna, og ţótt Sýrland og Írak séu órafjarri, er ţađ líklegra um skipuleggjendur ţessara árása en ađ fámenn öfgasamtök múslima á Sri Lanka hafi veriđ ein um hituna, ţví ađ svo vandvirknislega voru ţessar sprengingar undirbúnar.

En hér er mynd frá upplýsingastofu ISIS, gerendurnir:

ISIS have released an image of the suspected suicide bombers. It is unclear which two in the group are the brothers. Pictured centre is purported National Thowfeek Jamaath leader Moulvi Zahran Hashim

"Ţá hefur ISIS lýst yfir ábyrgđ, hatriđ hefur sigrađ, segja sumir, börnin og konan tóku líka ţátt í hatursglćpnum, ţađ er varla hćgt ađ leggjast lćgra en ađ draga börnin međ sér í svađiđ líf eru greinilega einskis virđi fyrir sumum."

Ţar á eftir fylgdu umrćđur og fróđlegur samanburđur á Jesú annars vegar og Múhameđ hins vegar, međ tilvísunum í orđ Jesú annars vegar og Kóraninn hins vegar.

Hvenćr skyldi ađ ţví reka, ađ Vesturlandamenn treysti sér ekki lengur af öryggisástćđum til ađ taka viđ fleiri múslimum?


mbl.is Fjölskylda á bak viđ hryđjuverkin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón Valur má ekki kalla ţá slátrar Íslams (dauđans) Ţetta er hrođalegt.

Valdimar Samúelsson, 24.4.2019 kl. 20:05

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ţađ má kalla ţá slátrara. En tveir ađrir slíkir notuđu einmitt reynslu sína beinlínis sem slátrarar búfénađar til ađ beita sömu ađferđ viđ ađ afhöfđa tvćr saklausar norrćnar ferđakonur upp í fjöllum Marokkó fyrir fáeinum mánuđum! Grimmdin, ósegjanlega djúp, er söm og bendir öll til ţess, ađ ţessir gerendur séu á valdi hins illa. Hér er ennfremur um einhverja mestu heigla ađ rćđa međal "bardagamanna" mannkynssögunnar, en vitaskuld eru ţeir haldnir villutrú : ţeirri trú ađ ţetta sé ćđri mćtti ţókknanlegt.

Jón Valur Jensson, 24.4.2019 kl. 20:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband