Vizka aldanna og hreinskilni nýrri tíma

Gömul viđlög:

 

Ekki breytir eđliđ sér

illt eđa gott hjá sveinum;

fast trúđu aldrei fagurgala neinum.    [1]

 

Margur ţetta klókur kann

ađ kallsa blítt viđ eyra;

gef ţig ei ađ hvađ gjálfrar hann,

og gegndu ţví ekki meira.

Hver veit nema hann hugsi eitthvađ fleira?    [2]

 

En á nýrri tíđ skal kveđiđ:

 

Međ lymskunni enn

fara landsölumenn

og sverja´ af sér svik og pretti.

Ţar blekkja menn ţví

hin brusselsku ţý

jafnt Valhöll sem vinstri ketti.

 

[1] Viđlag viđ kvćđiđ Suftungs ćtla eg Sónar bland (síđari hluti kvćđisins er varđveittur í Lbs.956 8vo, handriti frá 17. öld. Hér skv. Kvćđum og dans­leikj­um II, 242. Jón Samsonarson gaf út. Rv.1964: Almenna bókafélagiđ).

[2] Viđlag viđ kvćđiđ Ćvintýriđ eitt eg sá. Kvćđi og dansleikir, loc.cit.


mbl.is Varađi viđ „erlendri einangrunarhyggju“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband