Fyrirburinn fćddur á 23. viku blómgast vel, á fjórđa ári

Fjölmiđlar fengu sendar myndir af litlu stúlkunni, og hér er frétt af ţessu á Mbl.is (tengill neđar); samt birtust myndirnar ekki ţar, ekki ein einasta ţeirra! - bara af Ingu Sćland sem faldi ekki ţennan sannleika frekar en annan. Hér eru nokkrar myndanna fallegu, allt frá fćđingardegi barnsins:

Emilía nýfćdd eftir ađeins 23 vikna međgöngu.

     Hamingjusöm er Emilía í dag, bráđum 4 ára.

 

Hér geta menn nú séđ ţađ skýrum stöfum, hvađ í húfi er, ef alţingismenn samţykkja (eftir helgina) manndrápsfrumvarp stjórnarflokkanna, sem var stutt af makalausri grimmd stjórnarandstöđunnar, fyrir utan Flokk fólksins og Miđflokkinn; einn sjálfstćđismađur greiddi atkvćđi á móti, ţ.e. viđ 2. umrćđu málsins föstudaginn 3. maí. 

"Morđflokkana" kallar roskinn, kristinn vinur minn ţá flokka sem stóđu ađ ţessum ódćđisverkum, og ég verđ ađ taka undir ţađ. Kristnum flokkum -- eđa ţeim, sem ađ minnsta kosti gera tilraun til ađ segjast styđja kristilegt siđferđi og kristna arfleifđ -- hefur snarfćkkađ á Alţingi, ţađ er orđiđ dagljóst.


mbl.is Sendi fjölmiđlum myndir af fyrirbura
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband