ESB má missa sig, en hér er einn sem sér Ísland sem góđan viđskiptaađila

Ánćgjulegt er ađ Liam Fox, ráđherra alţjóđa­viđskipta í rík­is­stjórn Bret­lands, er hvergi banginn vegna úrsagnar Breta úr Evrópu­sam­band­inu, sér hana sem nauđsynlega og ađ engu sérstöku sé ađ kvíđa, ţegar ađskiln­ađurinn gćti orđiđ á haustmánuđum. Alţjóđleg viđskipti Breta eiga ađ geta haldiđ áfram óáreitt, ţótt Brusselmenn hafi reynt hvađ ţeir geta til ađ halda Bretum inni.

Hvort viđskipti viđ Ísland aukist í framhaldi af ţessu, skal ekki engu spáđ um, en ţessi ráđherra a.m.k. sér okkur sem "mikilvćga samstarfs­ţjóđ" og girnist ţó vonandi ekki rafmagniđ okkar, međ yfirbođum í ţađ, sem auka myndu útgjöld almennings og gera samkeppnisgreinum hér erfiđara um vik.


mbl.is Telja Ísland mikilvćga samstarfsţjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband