Vel heppnuđ undirskriftasöfnun til varnar lífi ófćddra

Orkan okkar skilađi í gćr af sér 13.480 undir­skriftum sem hafna ţriđja orku­pakk­anum. Önnur mót­mćla­ađgerđ, Til varnar lífi ófćddra, hefur nú náđ 1.161 undir­skrift, ţar af 718 á vef Ţjóđ­skrár (verđa afhentar Alţingi 20. maí, ţegar ţćr fást útprent­ađar hjá Ţjóđskrá) og ađrar, samhljóđa, á pappír, sem orđnar voru 443 talsins 6. maí sl. ţegar ég afhenti ţćr Alţingi og velferđar­nefnd. Veitti ţeim viđtöku Sigurđur Páll Jónsson alţingismađur, varamađur Miđflokksins í velferđar­nefnd. Var međfylgjandi mynd af okkur Sigurđi tekin viđ ţađ tćkifćri viđ fundarstofu nefndarinnar. Tekiđ skal fram ađ viđ söfnun undirskrifta naut ég einkum stuđnings fimm öflugustu félaga minna í Kristnum stjórnmálasamtökum, en öllum, sem veittu okkur liđ, eru fćrđar hugheilar ţakkir.

Displaying 20190506_094836.jpg
 
Texti undirskriftaskjalsins er svohljóđandi:
 

Til varnar lífi ófćddra

Viđ undirrituđ mótmćlum stjórnarfrumvarpi um fóstureyđingar. Međ ţví yrđu ţćr leyfđar allt inn í 6. mánuđ međgöngu, til loka 22. viku! Ţar er ađgerđin ekki lengur kölluđ fóstureyđing, heldur "ţungunarrof"! Ţar er konum á ţessum tíma međgöngu gefiđ allt ákvörđunarvald um fóstureyđingu, en lífsréttur fósturs og hins ófćdda barns einskis virtur! Viđ mótmćlum slíku lagafrumvarpi hástöfum og skorum á ríkisstjórnina ađ draga ţađ til baka. Enginn, sem greiđir atkvćđi slíkri árás á lífiđ, hefur umbođ til ţess frá okkur sem kjósendum.

Responsive image

Myndin er af 20 vikna fóstri, sem komiđ er međ fullt sársaukaskyn.

Síđustu forvöđ til ađ skrifa sig á listann eru 17. maí.


mbl.is Afhentu undirskriftalista á Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband