Ögmundur Jónasson međal rćđumanna um orkupakkann á útifundinum kl.2 í dag á Austurvelli

 TÖKUM ŢÁTT Í MÓTMĆLAFUNDINUM, gegn hinum freklega orkupakka!

 Sjá nćstu grein mína hér neđar.

Stjórnarskráin gefur forsetanum fullan rétt til ađ vísa óvinsćlu skađrćđis- og ţarfleysu-málinu til ţjóđaratkvćđis. 

EFTIR FUNDINN

Ţetta var mjög vel heppnađur fundur, ţótt hvergi hafi veriđ auglýstur, ađeins kynntur á einni útvarpsstöđ (Sögu) og á bloggum og Facebókarsíđum ýmissa samherja.

Auk Ögmundar, sem hélt góđa barátturćđu, var ţarna ţekkt fólk í fyrirsvari, Inga Sćland alţm., dr. Ólafur Ísleifsson og Ómar Ragnarsson, svo ađ dćmi séu nefnd. Af hálfu ađstandenda útifundarins töluđu Benedikt (Halldórsson?), Inga G. Halldórsdóttir og Benedikt LaFleur.

Góđ stemming var á fundinum og fólk ţar úr öllum flokkum (nema kannski Pírötum). Međal VG-manna voru t.d. Ögmundur, Ţorleifur fv. borgarfulltrúi, Gunnar Guttormsson o.fl. Gott var ađ heyra í Ómari Ragnarssyni og heilshugar afstöđu hans međ hugsjón okkar allra (og er ţó í Samfylkingu, en framar öllu kemur land og ţjóđ). Úr mínum flokki, Ţjóđfylkingunni, voru a.m.k. ţrír úr flokksstjórninni, einnig fjórir ţingmenn úr Miđflokknum og einstaklingar úr bćđi Sjálfstćđis- og Framsóknarflokki, ekki par ánćgđir međ núverandi stefnu flokka sinna.

Á svona útifundi hittir mađur bćđi gamla vini og kunningja og eignast nýja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Nú ţegar búiđ er ađ ganga frá ţessu máli, hverju ćtliđ ţiđ ađ berjast á móti nćst, útikömrum kannski? Ţeir eru á vegum ESB eins og ţú veist.

Ţorsteinn Siglaugsson, 18.5.2019 kl. 23:56

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er EKKI "búiđ ađ ganga frá ţessu máli," Ţorsteinn, bíttu nú í ţađ epli, ţótt súrt sé fyrir ţinn spillta smekk, háđfuglinn ţinn.

Jón Valur Jensson, 19.5.2019 kl. 03:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband