Verđa Hatarar valdir ađ útilokun Íslands nćsta ár?

Mbl.is talar um "frćgđar­sögu ís­lenska hóps­ins í Tel Aviv", en er ţađ ekki heldur snemmt ályktađ, áđur en í ljós kemur hvort Hatari hefur bakađ landi okkar tjón međ óleyfilegri framkomu sinni?

10. sćtiđ er kannski einhvers konar árangur, ţó langt undir 6.,  hvađ ţá allra efstu sćtum. Um "lagiđ" sjálft, ef lag skyldi kalla --- ómelódískt eins og ţađ er í mínum eyrum --- hef ég sem minnst ađ segja.


mbl.is Bjarmalandsför íslenska hópsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ég hef hvorki heyrt lag né texta ţessa framlags Íslands í Eurovision og hef engan áhuga á ţví. Vonandi verđur útspil RUV til ţess ađ Ísland verđi útilokađ hér eftir, er ekki komiđ nóg af lítillćkkun ţjóđar okkar á ţessum vettvangi????

Tómas Ibsen Halldórsson, 20.5.2019 kl. 12:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband