Orkupakkinn rćddur í dag, síđdegis, áhugavert sjónvarpsefni

Er á ný á dagskrá Alţingis, frá kl. 15.48. Beinn tengill á vef­síđ­una: https://www.althingi.is/ en einnig "í beinni" á sjón­varps­rás Al­ţing­is. Mjög er áhuga­vert ađ sjá ţing­menn gera sitt bezta. Fyrsti rćđu­mađur var Sig­mund­ur Davíđ, en mćlenda­skrá sést á skjánum ofar­lega hćgra megin; nćst eru nú: Gunnar Bragi, Birgir Ţórarinsson, Karl Gauti Hjaltason, Ţorsteinn Sćmundsson, Ólafur Ísleifsson og Anna Kolbrún Árnadóttir -- en áđur en nćsti tekur viđ, eru veitt andsvör viđ hverri rćđu. Fyrsti andmćlandi úr hópi fylgismanna orkupakkans var Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, ţannig ađ ekki eru ţađ eingöngu ţingmenn Miđflokksins sem tala hér, orđiđ er ennţá frjálst í ţinginu!


mbl.is Orkupakkinn rćddur fram eftir morgni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband