Framsćkni eđa afturför og hnignun?

Mig undrar ađ leiđara­höfundur Frétta­blađs­ins láti sér detta í hug ađ skrifa um ţađ sem "fram­sćkiđ frum­varp um ţung­un­ar­rof" ađ stefna ađ stór­auknum heim­ildum til fósturvíga, ađ vild móđur, inn í 6. mánuđ međgöngu, ţegar fóstriđ er komiđ međ fullt sársauka­skyn! Skyldi ţađ vera "fram­sćkiđ" fyrir land og ţjóđ ţegar hver 10 hjón eignast nú ekki nema 17 börn, en áhrifin af ţessu frum­varpi og lög­bund­in lćkkun heim­ildar manna til vönunar úr 25 ára aldri niđur í 18 ár (og nú bođiđ frítt, já, í bođi ríkis­stjórnar­innar), ég endur­tek: áhrifin af hvorum tveggja nýju laganna yrđu vafalítiđ ţau ađ fćkka börnum 10 međal­hjónanna úr 17 niđur í ca. 15 (en 21 ţyrftu ţau ađ verđa til ţess ađ ţjóđin standi í stađ!). En hvar er FRAMSĆKNIN í ţví ađ fćkka ţjóđinni svo hratt,* frú Ólöf? Áttu ekki eftir ađ skrifa ANNAN leiđara til ađ sýna fram á ţá meintu "framsćkni"?
 
* 1,5 börn á hverja konu eđa hvert par merkir ađ fimm kynslóđum seinna er ţjóđin orđin ţrefalt fámennari (ţetta er einfalt reikningsdćmi). Er ţađ, enn og aftur, ađ sćkja fram?
 
https://www.visir.is/g/2019190609539/hriktir-i-afaveldinu

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband