Ţingiđ ađ leysast upp í innbyrđis átök og ósamlyndi? Óvćntustu árekstrar og ţversagnir vegna orkupakkans

Illa ćtlar ađ rćtast úr ţćfingu Steingríms J. í orku­pakka­málinu, allt komiđ í hund og kött milli hans og stjórnar­andstöđu (ađ sleppt­um Miđ­flokki), Pír­atar kalla hann harđstjóra (JŢÓ), ein­ráđan (HM) og "erf­itt ađ reiđa sig á ţađ sem for­set­inn segđi í fram­tíđ­inni" vegna ţess ađ hann hafi breytt dag­skrá ţings­ins "í skjóli nćt­ur án sam­ráđs viđ ţing­flokks­for­menn" (ŢSĆv.)

Odd­ný Harđardótt­ir, ţingmađur [og fyrrv. formađur] Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sagđi aug­ljóst ađ sett hafi veriđ í gang leik­rit. Kast­ljós­inu hafi veriđ beint ađ ósćtti um dag­skrá ţings­ins en ekki á vand­rćđa­gang rík­is­stjórn­ar­inn­ar sem nái ekki ađ ljúka viđ fjár­mála­áćtl­un. (Mbl.is)

Kolbeinn Proppé anzar, ađ hér séu bara á ferđinni „klćkja­stjórn­mál“ af hálfu ţessara gagnrýnenda, sem hafi snúiđ viđ blađinu.

Reyndar hafđi mal Steingríms um meint málţóf Miđ­flokksins mćtt ţeirri tillögu fjögurra stjórnar­andstöđu­flokka (Samfylkingar, "Viđ­reisnar", Pírata og Flokks fólksins), ađ sjálfur ćtti hann ađ hleypa öđrum málum en orkupakkanum efst upp á dagskrána, og í ţessu fólst ábending um, ađ hans hafđi alltaf veriđ dagskrárvaldiđ til ţess og ţví innistćđulaus ásökun hans og ţingflokks-formanns hans, Bjarkeyjar Olsen, ađ allar tafir á ţví ađ klára ţingiđ vćru Miđ­flokkn­um ađ kenna og ţeir kallađir valda­ráns­menn!

Og nú fylgir Steingrímur ţessari dagskrárlínu (ađ vísu án nokkurs samráđs frá í gćrkvöldi), sýnir hver hefur dagskrárvaldiđ hrátt, og ţá verđa Píratar ćfir!

Svo bćtti Katrín Jakobsdóttir ekki málefnastöđu forseta ţingsins međ ţví ađ leggja til, ađ orkupakkanum yrđi frestađ fram í ágúst! Einnig ţađ gengur í átt viđ ţađ sem Miđflokksmenn hafa međ góđum rökum bent á, enda tóku ţeir (en ekki Steingrímur!) undir ţetta hjá henni!

Til viđbótar viđ önnur öflug rök, sem Miđflokksmenn hafa veriđ iđnir viđ ađ leggja fram, fyrir ţví ađ fresta eigi málinu, er grein í Mogg­anum í morgun eftir verkfrćđinginn Hildi Sif Thorarensen, sem bendir á hrikalega áhćttu fyrir Landsvirkjun sem fólgin er í ákvćđum ţar, ađ leggja megi stjórnvalds­sektir á fyrirtćki, sem brjóti gegn einhverju í orku­pakkanum, og megi ţćr nema 10% af veltu fyrirtćkis, en Landsvirkjun hafi veltu upp á tugi milljarđa, og ţví geti sektar­fjárhćđin muniđ milljörđum króna! Minnir ţetta á sektarhótanirnar gagnvart sveitarfélögum, stofnunum og fyrir­tćkjum í persónu­verndar-löggjöfinni alls óţörfu, sem einnig er runnin undan rifjum ESB-blýantsnagara.

Viđ höfum ekkert međ ţennan orkupakka ađ gera, ţennan bjarnar­greiđa frá Brussel, ekkert frekar en ađrar misráđnar drauga­send­ingar af ţeim slóđum. Og lágmark er af Alţingi ađ gefa sér góđan tíma til ađ gaumgćfa málin í stađ ţess ađ afgreiđa orkupakkann nú međ hrađi, međ ţeirri geigvćn­legu áhćttu sem ţví fylgir á margan hátt. Ella má búast viđ, ađ sjálfur forseti lýđveldisins sjái sig til ţess knúinn ađ leggja stein í götu ţessa ófyrirleitna ţingmeirihluta, sem hefur ekkert umbođ kjósenda til ţessara óţurftarverka sinna


mbl.is Kallađi Steingrím harđstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband