Til hamingju, Vestmannaeyingar, međ nýjan Herjólf!

Loksins er hann kominn frá skipasmíđa­stöđ­inni í Gdynia í Póllandi, lang­ţráđ skip og vel búiđ, ţótt ţađ risti grynnra en "gamli" Herjólfur. Sjálfur kom ég fyrst til Eyja međ enn eldri Herjólfi, um eđa upp úr 1961, ţegar fađir minn leysti ţar af sem vélstjóri, en Sigurđur O.K. Ţorbjörnsson yfirvélstjóri ţar. Ţađ voru ćvintýra­ferđir, ţótt sjólagiđ fyrir Reykja­nes­röst gćti fariđ í magann á manni! En síđar kom ég ţangađ á togara frá Hafnar­firđi og enn síđar í skemmtiferđ til vina.

Vonandi verđur góđ reynsla af siglingum ţessa nýja Herjólfs, ţótt mađur sé, vegna vandrćđa­gangs og fjárausturs í Landeyjahöfn, sem og vegna samgöngu­erfiđleika á köflum, farinn ađ halda, ađ tillaga Árna Johnsen um jarđgöng til Eyja hefđi gefizt langbezt.

Falleg mynd af Herjólfi á leiđinni til Eyja (ţakkir, Tryggvi Már!):

Nýi Herjólfur viđ Bjarnarey í gćr. TRYGGVI MÁR, EYJAR.NET


mbl.is Nýr Herjólfur kom undir kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband