Ţrjózka stjórnvalda hamlar réttri afgreiđslu orkupakkans -- vilja ekki láta lýđveldiđ njóta vafans, hvađ ţá verndar gegn ágengni

Eins og dr. Stefán Már Stefánsson prófessor (helzti sérfrćđingur okkar í ESB-rétti) sagđi: ţađ "vćri rétta lögfrćđilega leiđin" ađ senda máliđ til sameiginlegu EES-nefndarinnar, "ţar sem gert vćri ráđ fyrir ţví í EES-samningnum" (í forsíđufrétt í Fréttabl. 7. maí sl.).

En ţetta hefur ríkisstjórnin heykzt á ađ gera, lćtur sem hún hafi allt öruggt međ sínum óljósu "fyrirvörum", ţótt fyrirvarar hafi EKKI haldiđ gagnvart ESB í öđrum slíkum málum.

Enn juđa orkupakkasinnar (eins og léttvćgur háđfugl, Guđmundur Steingrímsson) um ađ allt sé ţetta Miđflokknum ađ kenna, en ekki ber hann ábyrgđ á ţvermóđsku ríkisstjórnarinnar, ekki frekar en hann bar ábyrgđ á ţví, ađ sólarhringum og vikum saman setti Steingrímur J. Sigfússon ţingforseti orkupakkann efstan á dagskrá á Alţingi -- hann sjálfur bar á ţví fulla ábyrgđ, eins og hann viđurkenndi loks í verki eftir jafnvel ţrýsting hinna stjórnarandstöđuflokkanna!

Á ţjóđhátíđardegi okkar skal ţess minnzt, ađ Miđflokkurinn hefur barizt hetjulega fyrir auđlindum okkar, ađ ţćr verđi áfram ótvírćtt í eigu landsmanna, án ţess ađ ljá máls á neinu öđru, svo sem samningum sem skuldbindi okkur til einkavćđingar almannaeigna, eins og nú er ađ gerast í Frakklandi.


mbl.is Engin lending komin um ţinglok
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Megi  fullveldisafsalssinnarnir sitja fram á haust, undir vörn Miđflokksins, fyrir hagsmunum íslands og ţjóđarinnar. Ţetta slekti á ekki skiliđ ađ sjá til sólar, eđa komast út í blíđuna.  Myrkraverk ţeirra ţola ekki hásumarbirtuna og fer ţví best á ţví ađ Alţingi starfi í allt sumar og fram á haustnćtur, ţegar ţessar pokarottur skríđa í örugg skjól sín. Vernduđ af feitum eftirlaunatékkum og loforđum um himnaríkisvist í fađmi esb.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 18.6.2019 kl. 01:52

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mergjađur ertu, Halldór Egill, og góđur, sannur og traustur Íslendingur.

Jón Valur Jensson, 18.6.2019 kl. 14:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband