Systir Sigmundar Davíđs, Nanna Margrét, er setzt á ţing

Nanna Margrét og Sigmundur Davíđ Gunnlaugsbörn sitja nú...

Sé ćttarfylgjan af fínustu gerđ,

ei frćndhygli réđ hennar gengi,

og megi hún ţjóđholl á ţjótandi ferđ

á ţinginu brilléra lengi.

 

Í frétt af ţessu (tengli hér neđar) má sjá nefnd ýmis dćmi um systkini sem áttu samleiđ á Alţingi, en ţar er ekki getiđ um eitt ţekktasta dćmiđ: Ólafur Thors (forsćtisráđherra lengi) sat ţing samfleytt í 38 ár, 1926-1964, en albróđir hans, Thor Thors (síđar ambassador í Washington og formađur sendinefndar Íslands hjá Sameinuđu ţjóđunum), var alţingismađur 1933-1941.


mbl.is Systir Sigmundar sest á ţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband