Réttilega standa margar útgerđir gegn kvótasetningu makríls utan 200 mílnanna; gerrćđisverkum Alţingis linnir ekki!

Fráleitt var af sitjandi Alţingi (enn eitt skađlega ruglmáliđ) ađ samţykkja lög um kvótasetningu makrílveiđa á úthafsmiđum. Ríkinu kemur sú veiđi ekki viđ, og vildarúthlutun kvóta til vissra stórútgerđa brýtur ađ auki gegn stjórnarskrárákvćđum gegn mismunun.

Samtök smábáta­sjó­manna og ýms­ar sjálf­stćđar út­gerđir gera rétt í ađ lög­sćkja ríkiđ vegna ţessarar löggjafar, sem samţykkt var í dag, en forseti Íslands ćtti ađ taka sér tíma í ađ skođa máliđ og synja ţví undirskriftar sinnar, og ţađ á líka viđ laga­frumvörpin sem samţykkt voru um fóstureyđingar, ófrjósemisađgerđir og "kyn­rćna" frumvarpiđ, sem gengur illa upp viđ lífshćtti okkar (einkum ađ ungir karlmenn međ öll sín tól ennţá geti allt í einu kallazt konur og gengiđ eftir "lagalegum réttindum sínum sem slíkar" og ţar međ krafizt ţess ađ fá ađ fara í bađklefa kvenna í sundlaugum!! -- en fleiri eru van­kantar ţessa rándýra frumvarps).

Nú ţegar hefur Hćstiréttur Íslands úrskurđađ í máli, sem útgerđir háđu gegn ríkinu, og dćmt ţeim í hag. Voru alţingismenn ennţá sofandi ţegar ţeir samţykktu ţessa kvóta­setningu makríl­veiđa á úthafs­miđum í morgun?

Vissulega er ekki talađ hér af mikilli virđingu gagnvart Alţingi, ţađ hefur ekki náđ 20% virđingu međal ađspurđra í seinni tíđ, og nýj­ustu lagaverk ţess eru ekki til ađ auka ţá virđingu og ţá sízt alls fóstur­deyđ­inga­frumvarpiđ, sem er í fullkom­lega lenínskum anda, en ađ auki smíđađ ađ miklu leyti af gömlum útsendurum Inter­national Planned Parenthood og ţá ekki á góđu von.


mbl.is Stefna ríkinu fyrir úthlutun makrílkvótans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband