Furđulegt ađ birta ýtarlegar fréttir af tveimur MJÖLDRUM međ engri mynd af ţeim!

Í Mbl. í dag er sagt frá ţeim á forsíđu og í stórri grein, en ekki fengu Íslendingar ađ sjá hvernig mjaldrar líta út! Og ekki batnar ţađ á Mbl.is: fullt af myndum af skipi og flutningabílum og e.k. júmbóţotu, en engin mynd af mjaldri!!

Ég vissi ţađ ekki fyrir víst fyrr en ég hlustađi á Bylgjuna nú í hádeginu, ađ mjaldrar ţessir, "Litla-Grá" og "Litla-Hvít", eru HVALATEGUND!


mbl.is Ferđalag mjaldranna í myndum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţú ert ţá ekki mikill náttúrufrćđingur embarassed

En fyrst aldrei má sjá myndir af mjöldrunum, ţá spyr mađur sig hvort ţetta sé kannski bara allt í plati

Ţorsteinn Siglaugsson, 20.6.2019 kl. 12:31

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Aldrei ţessu vant (!): ekki mikill náttúrufrćđingur!

Á svo í alvöru ađ hafa ţessa hvali hér í búri?

Jón Valur Jensson, 20.6.2019 kl. 17:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband