Ţagađ um skođanakönnun Maskínu um orkupakkann ... á RÚV, hvar annars stađar?!

RÚV hafđi ekki til hádegis ţennan föstudag birt frétt um skođana­könnun Maskínu, ţar sem fram kom, ađ 61,25% manna eru fylgj­andi ţví ađ Ísland fái und­anţágu frá orku­lög­gjöf Evr­ópu­sam­bands­ins (og um 53% af ţeim, sem af­stöđu tóku, vilji ţjóđar­at­kvćđagreiđslu um inn­leiđingu orkupakk­ans).

Ekki finn ég neina frétt á ruv.is um máliđ. Nú er ţetta viđurkennt fyrirtćki á sviđi skođana­kannana og áđur veriđ birtar ađrar kannanir ţađan í Rúv. En hvers vegna ekki núna?

Ég hringdi og talađi viđ unga konu á fréttastofunni allt ađ 2 mín. í hádeginu og bar fram ósk um birtingu ţessarar könnunar og rökstuddi hana rólega og yfirvegađ. Hún sagđi ađ ţau vćru ađ rćđa máliđ, menn hefđu ekki veriđ ţar sammála um máliđ, en ég spurđi hvort ekki vćri sjálfsagt ađ birta slíka frétt frá viđurkenndu skođana­könnunar­fyrirtćki, varla ćttu skođanir einstaklinga á fréttastofunni ađ ráđa ţví hvađ birtist -- eđa teldu ţau sig ţurfa ađ fylgja stjórnvöldum í ţessu máli? -- ţrátt fyrir andstöđu meirihluta landsmanna og ekki sízt međal stuđningsmanna Framsóknar­flokksins og líka hinna stjórnar­flokkanna -- og ítrekađi ósk um ađ ţau birtu ţessa könnun.

Spurningar vakna: Er ţađ hlutverk Rúv ađ FELA skođana­kannanir um mikilvćg ţjóđmál? Fréttastofa Rúv misbeitti mjög ađstöđu sinni til afar einhliđa málflutnings međ Icesave-samningum vinstri stjórn­arinnar frá 2009, en lokađi til dćmis á, ađ formađur og vara­formađur Ţjóđarheiđurs, 85 manna samtaka gegn Icesave, fengju ađ koma ţar í viđtal. Ćtlar fréttastofan aftur ađ láta standa sig ađ ţví ađ birta bara ţađ sem stjórnvöld kćra sig um ađ heyrist -- og loka á, ađ vitnis­burđir um afstöđu almennings og grasrótarmanna hinna ýmsu flokka fái ađ heyrast?


mbl.is 61,25% vilja undanţágu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband