Fávíslegum, andkristnum áróđri fyrir líknardrápum ber ađ andmćla

Hörmung er ađ sjá Fréttablađiđ (sent ađ hvers manns dyrum) misnotađ í ţágu helzt allra öfgafrumvarpa sem lögđ eru fram á Alţingi. Hér er einhver Sighvatur Arnmundsson (alls óţekktur á ritvettvangi hingađ til) settur í ađ skrifa leiđara dagsins og mćla međ s.k. líknardrápum. Hann vitnar jafnvel til Belgíu, en veit ţá naumast af ţví, ađ börn yngri en 15 ára gátu ţar fengiđ ţađ, sem hann kallar "dánarađstođ", en hún er, NB, ekki bara ćtluđ dauđvona fólki í kvöl, heldur hverjum sem er og fariđ ađ bođa ţetta sem almenn mannréttindi !

Fávíslegt vinstra og ofurfrjálslynt fólk landsins ćtti ađ gćta betur ađ varasömum málflutningi sínum. Kolvetnistrúin er bođuđ svo einhliđa og grimmt, ađ áhyggjur eru farnar ađ leggjast ekki hvađ sízt á börn og unglinga um ađ framtíđ ţeirra verđi í skugga yfirvofandi hörmunga, jafnvel heimsendis!

Af Fréttablađsins hálfu er međal vikulegra höfunda Sif Sigmarsdóttir, sem oft skrifar ćsta pistla frá London, og sl. laugardag ţóttist hún hafa tilefni til ađ fullyrđa: "Dómsdagur nálgast" (!!! minna mátti ekki gagn gera!!!) og bćtti viđ, ađ ţingmađur nokkur, gagnrýnandi fullyrđinganna um manngerđa hlýnun, "vil[ji] lćsa okkur öll inni – inni í brennandi húsi ţar sem logar svíđa hold og reykur mettar lungu" (!!!).

Hvađ er hrćđsluáróđur, ef ekki ţetta, og skiljanlegt ađ óharđnađir unglingar og börn hrćđist slíka hugsun, enda strax farin ađ koma fram dćmin um yfirlýsingar frá slíkum einstaklingum erlendis, sem segjast ekki vilja lifa lengur --- ekki inn í ţessa framtíđarveröld! ---Og svo mćtir ţessi Sighvatur hér og bođar fagnađarerindi dauđamenningarinnar: LÍKNARDRÁP sem mann­rétt­indi!!! Og ţó er líka vitađ, ađ slík löggjöf leggst á hug sumra aldrađra, sem telja sig ţurfa ađ ţókknast ćttingjum sínum međ ţví ađ velja ađ láta lćkni drepa sig!! --- En ţetta er ekki mannúđ, Sighvatur, og samrýmist hvorki lćknaeiđnum né kristnu siđferđi.

 

https://www.visir.is/g/2019190629345/ad-fa-ad-deyja-med-reisn-


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örninn

Kannski er ţetta ekki bara einhver, kannađu hverra manna hann er...

Ţađ gćti komiđ ţér á óvart.

Örninn, 26.6.2019 kl. 01:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband