Fávísleg afstađa Theresu May til réttinda og skyldna sendiherra

Myndaniđurstađa fyrir Teresa May
 

Hún sagđi í gćr í neđri deild ţingsins "ađ opinberir embćttis­menn verđi ađ geta tjáđ sig umbúđa­laust".*) Annađ gerđi reyndar brezki sendi­herr­ann í Washing­ton: Hann var ekki ađ tjá sig opin­ber­lega um forseta Banda­ríkj­anna, heldur komst upp um ţađ, sem hann hafđi skrifađ á minnisblađi um Trump. En Theresa May ćtlast til, ađ sendiherra í mikilvćgri stöđu hjá helztu bandalags­ţjóđ Breta nú um stundir tjái sig af fullkominni fram­hleypni og fyrir­litningu um ţjóđ­höfđingja slíkrar ţjóđar og ţađ án ţess ađ leita til ţess umbođs frá ríkisstjórn sinni í Lundúnum!!

Íslenzkir andstćđingar Brexit í hópi fjölmiđla­manna gera í ţví ađ láta Boris Johnson koma illa út úr máli ţessu og leggja mesta sök á herđar honum, ţegar ţađ er ţvert á móti sendiherrann sem hefur hér brotiđ af sér, hann átti allt frumkvćđi ađ ţessari dćmalausu uppákomu og fráleitt af frú May ađ gera "málstađ" sendiherrans, ef málstađ skyldi kalla, ađ sínum. Hún á reyndar ţeim mun auđveld­ara međ slíkt dómgreindar­leysi sem hún verđur skamm­lífari í emb­ćtti sem forsćtis­ráđherra, ekki margir dagarnir eftir hjá frúnni í Downingstrćti 10, sem ţrátt fyrir sína kokhreysti er augljóslega sprungin á limminu í allri sinni stjórnunar­viđleitni.

Fráleitt er líka af Guardian-trúuđu Mbl.is ađ telja ţingmenn Íhalds­flokksins almennt andvíga Johnson í ţessu máli og fylgjandi May. Bretum er sízt ţörf á ţví ađ kćla niđur sambandiđ viđ Banda­ríkja­stjórn nú um stundir, og afsögn sendiherrans er reyndar nauđsyn­leg til ađ bćta ástandiđ, ţađ blasti viđ, engin önnur stađa í málinu; ţađ er ekki hćgt ađ hafa slíkan móđgandi dóna sem ćđsta fulltrúa Breta í Washington! -- og taka jafnvel beint eđa óbeint afstöđu međ skelfilega van­hugs­uđum, óvarkárum ummćlum hans.

Theresa May gefur sig út fyrir ađ sýna ţessum sendiherra sínum göfug­lyndi, en ótrúlega óvitur­legt er ađ gefa ţá línu til embćttis­manna brezku krúnunnar, ađ ţeir megi "tjá sig umbúđalaust" og án samráđs viđ sína yfirmenn. Hefđu illindi, vćringar og jafnvel stríđ getađ hlotizt af slíku framferđi háttsettra sendimanna Bretlands í öđrum löndum áđur fyrr. Ţvert gegn viđleitni May og Corbyns til ađ bera lof á sendiherrann er augljóst, ađ ţađ var kominn tími til ađ hann tćki pokann sinn eftir sitt dćma­lausa klúđur, sem skánar ekki viđ ţađ, ađ forsćtis­ráđherr­ann óski ţess í ţingrćđu, ađ ţannig tali sendiherrar hennar "umbúđalaust" og opinskátt!!!

 
 
Myndaniđurstađa fyrir Teresa May
fyrir 4 dögum
Teresa May Resigns “Impervious to Reality” Newsroom Panamanewsroompanama.com
 
 
Myndaniđurstađa fyrir Teresa May
 
 
Myndaniđurstađa fyrir Teresa May
Teresa May | Cherwell
 
Ţessi síđasta er náttúrlega ekki mynd af Theresu May ... Fróđlegt getur veriđ ađ smella á sumar ţessara mynda. En ef ţess er óskađ, ađ ég taki eitthvađ út af ţeim, ţá er ţađ velkomiđ.
 
Myndaniđurstađa fyrir Teresa May

* Eins og ţýtt er í frétt Rúv.is.


mbl.is Boris henti sendiherranum fyrir vagninn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband