Sjálfstćđisflokkurinn aldrei hrapađ neđar, en Miđ­flokkurinn er hástökkvarinn í nýrri skođanakönnun! (+PS.)

Ný frétt hermir, ađ MMR-könnun sýni fylgis­tap Sjálfstćđis­flokksins um 3,1%, niđur í 19,0% og hefur ekki fariđ neđar, en fylgi Miđ­flokksins hefur aukizt um 4%, er nú 14,4%! Ţetta er gleđifrétt ađ mínu mati, orsökin trúlega andstađa fólks viđ orkupakkann.

Um síđastnefnda máliđ, endilega lesiđ nýbirta grein á Fullveldis­vakt­inni: Landsamband bakarameistara andvígt orkupakka-međvirkni hinna ESB-sinnuđu Samtaka iđnađarins

Hér má sjá niđurstöđur könnunar MMR (tekiđ hér úr frétt Viđaskiptablađsins):

  • Fylgi Sjálfstćđisflokksins mćldist nú 19,0% og mćldist 22,1% í síđustu könnun.
  • Fylgi Pírata mćldist nú 14,9% og mćldist 14,4% í síđustu könnun.
  • Fylgi Miđflokksins mćldist nú 14,4% og mćldist 10,6% í síđustu könnnun.
  • Fylgi Samfylkingarinnar mćldist nú 13,5% og mćldist 14,4% í síđustu könnun.
  • Fylgi Vinstri grćnna mćldist nú 10,3% og mćldist 11,3% í síđustu könnun.
  • Fylgi Viđreisnar mćldist nú 9,7% og mćldist 9,5% í síđustu könnun.
  • Fylgi Framsóknarflokksins mćldist nú 8,4% og mćldist 7,7% í síđustu könnun.
  • Fylgi Flokks fólksins mćldist nú 4,8% og mćldist 4,2% í síđustu könnun.
  • Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mćldist nú 4,3% og mćldist 4,4% í síđustu könnun.
  • Fylgi annarra flokka mćldist 0,8% samanlagt.

Ţrír vinstri flokkar missa ţarna samtals 2,0% (Samfylking 0,9%, VG 1,0% og Sósíalistaflokkur Íslands 0,1%).

PS. Hér eiga viđ nokkrir málshćttir:

Í flótta er fall verst.

Ţeim er búiđ fall, sem byrgir sín augu.

Ţeim er falls von, sem flasar [anar, ganar].

Hćtt er ţeim viđ falli, sem hátt hreykist.

Oft fellur sá, er fang býđur.

Sá fellur harđast, sem á hćl dettur.

Fallinn er hver, ţá fótanna missir.

Sjaldan fitnar hinn fallni.

Og: 

Hver veit, hve oft hann fellur?

(Íslenzkir málshćttir. Bjarni Vilhjálmsson og Óskar Halldórsson tóku saman, Rvík: AB, 1966, bls.75.)


mbl.is Miđflokkurinn tekur af Sjálfstćđisflokki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sjálfstćđisflokkurinn er á hrađri niđurleiđ og ekki séđ fyrir endann á ţví hvar hann muni endanlega lenda. Vilji grasrót flokksins halda lífi í flokknum ţarf hún ađ fara ađ leita ađ fólki og ţađ utan ţings til ađ taka viđ forystu flokksins á nćsta landsfundi ađ öđrum kosti verđur flokknum ekki viđbjargandi.

Tómas Ibsen Halldórsson, 19.7.2019 kl. 13:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband