Ţessi jarđakaupamál ţarf ađ laga og ţađ án tafar

Sjálfsagt er ađ herđa reglur um kaup útlendinga á jörđum á Íslandi -- ađ bjóđa ekki upp á linari reglur hér en í nágrannalöndum okkar. Ţetta ćtti nú ađ hafa veriđ svo lengi ljóst, ađ undarlegt er til ţess ađ vita, ađ ráđamenn hafa ekki nú ţegar brugđizt viđ uppkaupum erlendra auđmanna á heilu eđa hálfu dölunum hér á landi.


mbl.is Ítarlegri kröfur í nágrannalöndum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Fyrirhuguđ kaup Kínverja nokkurs í tíđ fyrstu hreinu vinstristjórnarinnar hér á landi hefđu átt ađ vera tilefni til ađ fara ofaní málin og koma í veg fyrir ţađ ađ jarđir yrđu seldar úr landi, ef svo má segja.

Tómas Ibsen Halldórsson, 20.7.2019 kl. 22:12

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nákvćmlega rétt hjá ţér, Tómas, sem oftar smile

Jón Valur Jensson, 20.7.2019 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband