Laukrétt hjá Birgi Ţórarinssyni: Filippseyjar eru eina kristna ríkiđ í Asíu og rangt ađ stefna ađ slitum stjórnmálasambands viđ ţađ

Hér eru líka margir filippínskir ríkisborgarar og enn fleiri, sem orđnir eru íslenzkir ríkisborgarar og halda vilja góđum samskiptum sínum viđ upp­runalandiđ. Jafnvel viđskiptin viđ Filipps­eyjar skipta máli fyrir okkar ţjóđar­hag, matar­menningu, fata- og skart-innflutning hingađ o.m.fl.

Og ekki ber ađ horfa fram hjá ţví, ađ ţarna eru okkar kristnu brćđur og systur. Ég er sjálfur međlimur ţeirrar kirkju hér á landi, sem fjölmenn­ingar­legust er allra og er međ messuhald á ensku, pólsku, spćnsku og stundum öđrum tungumálum (fyrir utan íslenzku daglega og á stundum latínu). Mikill fjöldi Filippseyinga sćkir íslenzku messurnar (iđulega međ íslenzkum mökum sínum), en ađrir í hópnum ensku messuna í Landakoti (kl. 18 á sunnu­dög­um) og ugglaust ýmsir ţćr spćnsku messur sem bjóđast.

Birgir Ţórarinsson, alţingismađur Miđflokksins, er međ ýmsar prófgráđur og ţar á međal BA-gráđu í guđfrćđi. Fáir, ef nokkrir núverandi ţingmanna hafa talađ jafn-skýrt međ kristnum gildum eins og Birgir. Ţegar gömlu flokkarnir hafa brugđizt, hafa Miđ­flokksmenn einna helzt stađiđ nćrri áherzlum kristinnar trúar, og ţó skil ég raunar ekki enn, af hverju ţeir greiddu ekki atkvćđi gegn ófrjósemisfrumvarpinu skelfilega vanhugsađa.*

* Sjá hér: Íslenzka ţjóđin getur dáiđ út á nokkrum kynslóđum og hér: Nöfn ţingmanna sem samţykktu enn eitt skemmdarverkiđ gegn ţjóđinni.


mbl.is Skađi slíti Filippseyjar stjórnmálasambandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband