Já, ég er andvígur EES-samningnum!

Eins og ýmsir ađrir er ég hlynntur upp­sögn EES-samn­ings­ins, tel hann ekki borga sig (ţótt Björn Bjarna­son og margir ađrir láti öđru­vísi) og sé ekki betur en ađ óhall­kvćm áhrif hans hafi aukizt og muni aukast međ árunum: ekki sízt orku­pakk­arnir (sem mun áfram fjölga upp í a.m.k. fimm, m.a. međ áhrifum á ađrar orkulindir okkar (hitaveitur o.fl.) og nýtingu kalda vatnsins, međ frekjulegri forrćđishyggju ESB á ţeim sviđum. 

Uppsögn EES-samn­ingsins bindur ekki enda á viđskipti viđ megin­landiđ, viđ erum međ eldri viđskipta- og tollasamninga viđ ESB sem enn eru í gildi og yrđu ţađ áfram, ţótt EES-samningnum yrđi sagt upp. En viđ ćttum ađ stefna m.a. ađ ţví ađ ná jafn-hagstćđum tolla­samningum og Kanadamenn náđu um fiskútflutning sinn til ESB -- ţeim voru bođin ţar betri kjör en okkur međ EES-samningnum, sem sumir halda ađ sé okkur svo undur-hagstćđur!

Ekkert mun banna nám Íslendinga í ESB, en skólagjöld ţar yrđi íslenzka ríkiđ ađ taka á sig í formi námslána og/eđa styrkja, og vćri ţađ vel sloppiđ miđađ viđ allt ţađ sem ríkiđ myndi spara sér viđ ađ greiđa framlög til ţróunarmála sumra ríkja ESB og viđ allt ţađ embćttis- og regluverk, ţýđingavinnu, millilandaferđalög og endalaust vafstur í ráđuneytum og á Alţingi vegna ţessa óţarfa samnings viđ evrópska stór­veldiđ, sem hefur (eins og nýlega er fram komiđ) allan tímann haft ţađ sem markmiđiđ ađ baki ţessum samningi ađ innlima okkur endanlega sem bandalagsríki í Evrópu­sambandinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er á ţví ađ EES samningurinn hafi veriđ góđur fyrir Ísland til ađ byrja međ EN ŢAR MEĐ ER SAGAN SÖGĐ.  OG ÝMSIR VIRĐAST HAFA FEST SIG ŢARNA OG EKKI LOSNAĐ ÚR ŢEIM "DRULLUPYTTI", ŢAR MÁ SÉRSTAKLEGA NEFNA EINN MANN, VIĐ NEFNUM ENGIN NÖFN EN FYRSTI STAFURINN ER BJÖRN BJARNASON og svo eru nokkrir blindir INNLIMUNARSINNAR.  En EES samningurinn er vita vonlaus fyrir Ísland í dag OG ER HANN FREKAR TIL TRAFALA EN HITT OG Í ŢVÍ SAMBANDI ER NÓG AĐ NEFNA "KJÖTMÁLIĐ OG ORKUPAKKANA".  ŢEGAR SVO ER KOMIĐ AĐ RÁĐAMENN ŢJÓĐARINNAR SEGJA AĐ ŢEIR VERĐI AĐ GERA HITT OG ŢETTA VEGNA EES SAMNINGSINS, ŢÁ ER HELDUR BETUR KOMINN TÍMI TIL AĐ SEGJA ŢESSUM BASTARĐI, SEM EES SAMNINGURINN ER, UPP......

Jóhann Elíasson, 27.7.2019 kl. 13:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband