Fyrir lygar um barnaníđ o.fl. meinta glćpi ber ađ refsa hlífđarlaust

18 ára fangelsisdómur yfir Carli nokkrum Beech vegna falskra ásakana á hendur hátt settum yfirmönnum í brezka hernum um barnaníđ og barnamorđ var sízt of harđur. Hann hefur lengi međ lygum sínum valdiđ fjölda manns mikilli kvöl.

Ţađ var í nóv­em­ber áriđ 2014 sem Lund­úna­lög­regl­an hóf „Operati­on Midland,“ rann­sókn­ar­verk­efn­iđ sem fariđ var í vegna ţess­ara ásak­ana. Ţví lauk 2016, án ţess ađ nokkuđ hafi veriđ sannađ á neinn. Ţegar grun­ur fór ađ leika á ađ all­ar ásak­an­irn­ar vćru upp­spuni frá rót­um flúđi Beech til Svíţjóđar ţar sem hann dvald­ist í eitt ár. Viđ rann­sókn á eig­um hans sjálfs fund­ust barnakláms­mynd­ir, sum­ar gróf­ar. (Mbl.is)

Ţetta er eitt af allmörgum dćmum um hvernig varhugavert er ađ hlaupa eftir öllum ásökunum um kynferđislega misnotkun og glćpi. Ţađ eru margir einstaklingar til, sem ráđast vilja á ráđamenn og frćgt fólk til ađ rústa mannorđi ţeirra. Ţetta var reynt gagnvart Cliff Richard og mörgum öđrum, međ fölskum ásökunum, og ţađ sama hefur gerzt hér í nokkrum tilvikum a.m.k., t.d. til ađ réttlćta sniđgöngu ţeirra réttinda feđra ađ fá ađ umgangast börnin sín.

Slíkar lygar eru afdrifaríkar og ber ađ refsa fyrir hlífđarlaust.


mbl.is 18 ár fyrir lygar um barnaníđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband