Svar til "Viđreisnar" sem stendur fyrir áróđursherferđ á Facebók

Ţiđ kalliđ undirgefni viđ banda­lag gam­alla evr­ópskra ný­lendu­velda "al­ţjóđa­samstarf"! --- viđ ţetta sama Evrópu­samband sem hefur beitt sér gegn rétti okkar í makríl­veiđi­málum, vill banna hér selveiđar og hval­veiđar og vann ítrekađ og harkalega gegn lagalegum rétti okkar og ţjóđarhag í Icesave-málinu! Eruđ ţiđ međ öllum mjalla?! Eigum viđ kannski ađ treysta ykkur?! Og ţiđ eruđ blind gagnvart ţví fullveldis­framsali sem Arnar Ţór Jónsson hérađsdómari bendir á ađ felist í orkupakka­málinu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband