Einn í orkupakkaumrćđunni taldi Bjarna Benediktsson "fífl"

 

Ekki er hann fífl, en flátt hann mćlir,

er fjandans orkupökkum hćlir.

Flokksins samţykktum Bjarni bregzt,

Brussel-valdiđ hann undir leggst.

Kjósendur svíkur á eigin orđum,

ólíkur Rafnseyrar-Jóni forđum.

Sendist sem lengst burt, á Langanestá,

unz lyginni hafnar, já, iđrist hann ţá!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Rétt og satt mćlir ţú kćri Jón Valur sem endranćr, ekki verđur sagt ađ Bjarna skorti vit. Ţađ er verra en ţađ, hann skortir pólitískt nef, sem er verulega alvarlegt fyrir mann í ţeirri stöđu sem hann er í. Hiđ „ískalda mat” er ađ bregđast honum enn eina ferđina. Ţađ mun ţví miđur hefna sín í fylgishruni sjái hann ekki ljósiđ.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.8.2019 kl. 10:26

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eru ekki tengsl ESB viđ nasista bara ađ koma í ljós međ ţessu????

Jóhann Elíasson, 5.8.2019 kl. 12:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband