Forseti lýđveldisins getur stöđvađ ţađ ađ orkupakkinn verđi stađfestur sem gildur

Ţađ er í raun ekki 26. gr. stjórnar­skrár­innar, sem orku­pakka­máliđ á ađ snú­ast um, heldur 16.-19. grein­arn­ar, sem til­taka međ skýr­um hćtti, ađ auk laga­frum­varpa ber ađ leggja allar mikil­vćgar stjórn­ar­ráđstaf­anir / stjórnar­málefni / stjórnar­erindi undir forseta Íslands til undir­skriftar hans og samţykkis (ŢAĐ veiti ţeim gildi). Og sann­arlega er ţriđji orkupakkinn EKKI í flokki ţeirra ţings­álykt­unar­tillagna, sem minni háttar geta talizt, heldur risavaxiđ mál, sem snertir bćđi lífskjör almennings, rekstrar­ađstćđur fyrirtćkja og stórfellda einka­vćđ­ingu samfélags­eigna og sjálf fullveldis­réttindi ţjóđar­innar og má ţví ekki fara fram hjá ađkomu forseta Íslands. Hann hefur vald til ađ hafna ţví ađ uppáskrifa ţessa ţings­ályktunar­tillögu, og ţar međ verđur hún ekki gild.

19. grein stjórnar­skrárinnar segir orđrétt: "Undirskrift forseta lýđveld­isins undir löggjaf­ar­mál eđa stjórnar­erindi veitir ţeim gildi, er ráđherra ritar undir ţau međ honum."

Skorum öll á forseta Íslands, Guđna Th. Jóhannesson, ađ synja orkupakka-tillögunni undirritunar og stađfestingar sinnar!

Ţeim mun fleiri sem taka ţátt í almennum undir­skrifta­söfn­unum gegn orku­pakkanum, ţeim mun meiri stuđning hefur forsetinn til ţess ađ framfylgja ţessum meiri­hluta­vilja ţjóđarinnar. Nú er t.d. mjög sterk hreyfing innan Sjálfstćđisflokksins, ađ fram skuli fara at­kvćđagreiđsla inn­an flokks­ins um ţriđja orkupakka Evr­ópu­sam­bands­ins, og er und­ir­skrifta­söfn­un farin af stađ um máliđ, und­ir lén­inu xd5000.is (sjá fréttartengil hér neđar).

Vilji ríkisstjórnin leita umbođs hjá ţjóđinni til ađ samţykkja orku­pakkann, er ţađ líka opin leiđ (eins og stungiđ hefur veriđ upp á) ađ gera samţykkt hans háđan niđurstöđu ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um máliđ. En ţađ hafa foringjar stjórnar­flokkanna alls ekki viljađ taka í mál !


mbl.is Undirskriftum sjálfstćđismanna safnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband