Mismunun á meintum gleđidögum

Ţađ er hryggilegt, ekki gleđi­legt, ađ félögum í land­inu skuli mis­munađ ára­tug­um sam­an. Sjálf­bođa­liđa­félög, sem starfa í ţágu fá­tćkra, eins og Fjöl­skyldu­hjálp Íslands, Sam­hjálp Hvíta­sunnu­manna og mćđra­styrks­nefndir, fá smán­ar­lega lítil framlög til ađ liđ­sinna fátćk­asta fólkinu og ţeim heimilis­lausu (sem munu vera, ţeir síđastnefndu, yfir 400 talsins).

Fjölskylduhjálpin fćr vart nema 5-10% af ţeirri upphćđ sem ríki og borg dćla í félags­skap og uppákomur samkyn­hneigđra á hverju ári, og ţađ er hneyksli, ekki gleđiefni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hryggilegt er ađ sjá hversu samkynhneigđum er hampađ á sama tíma og ţeim sem minnst mega sín eru látnir afskiptalausir, ţeim skammtađur skítur úr hnefa.

Tómas Ibsen Halldórsson, 9.8.2019 kl. 20:26

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Viđ erum sammála um ţetta, Tómas. Ţakka ţér.

Jón Valur Jensson, 9.8.2019 kl. 20:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband