Endalaus frekjugangur

Ţvílík frekja ađ ćtla sér ađ hafa Skólavörđustíg varanlega "í hins­eg­inlitum". Hafa kaupmenn veriđ spurđir álits -- eđa erlendir ferđa­menn sem flćtt hafa um götuna? 

Eru engin takmörk fyrir til­ćtlunar­seminni sem og međvirkni aula­legra ráđamanna, sem eru eins og mýs gagnvart frekjugangi ţrýstihópa međ tilheyrandi kostnađi?

En fátćkum og heimilislausum tjóar reyndar ekki ađ heimta neitt af borginni, heldur skulu ţeir látnir borga okurfjárhćđ í hverjum mán­uđi fyrir "leigu" á smá-tjald­stćđis­bleđli í Laugardal -- hver ćtli leigu­upphććđin sé á fermetrann hjá Degi okrara & Co.?

En ţetta verđur vitaskuld svona međan óráđsía óráđsmanna úr vinstri flokkum og vita­vitlausri Viđreisn rćđur ríkjum í Ráđhúsinu í krafti rúmlega 46% atkvćđa kjósenda!

En kannski á mađur ekki ađ vanmeta fráleitu rugl­stjórnina, rán­dýru, arfavitlausu gćlu­verkefnin, kosninga­svindliđ í fyrra og önnur axar­sköft og réttinda­brot ţessa borgar­fulltrúa­meirihluta, ţví ađ allt virđist ţetta eiga ađ ţjóna ţeim tilgangi, ţeim happasćlu örlögum, ađ sem allra flestir fari ađ sameinast um kröfuna: Aldrei aftur vinstri stjórn í Reykjavík!


mbl.is Skólavörđustígur málađur varanlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband