Methafanum í afskiptum af málum annarra ríkja ferst ekki ađ kvarta -- og af skelfilegum afleiđingum orkupakkans

Ţađ er augljóst hvađa einstaklingur hefur einna harđast stađiđ fyrir erlendum áhrifum á Ísland í orkupakka- og EES-málum -- sá er Gulli utanríkisráđherra, sem berst fyrir orku­pakkanum eins og mála­liđi Evrópu­sambandsins og hefur sjálfur bođiđ hingađ norskum ráđ­herra orku­pakka­sinnađrar ríkis­stjórnar. Guđlaugur er ţar ađ auki hlálega falskur sem kvartandi yfir afskiptum útlend­inga af innanríkis­málum, sjálfur einhver mesta slettireka í málefni annarra ţjóđa, sbr. innlegg mín hér:

https://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/2238710/#comment3724404

Nú ćttu prestar landsins ađ predika ţrjá sunnudaga í röđ gegn ţví skađrćđis-ţingmáli sem stefnir ađ ţví ađ gera lífiđ hér á landi miklu erfiđara, međ ţví ađ skipta upp samfélags­eignum til ađ verđa ofur­fjárfestum ađ herfangi, međ stórhćkkun rafmagns­verđs, heimilum landsins til íţyng­ingar og fyrirtćkjum til óţurftar, međ stórhćkkun útgjalda og veikingu samkeppnis­ađstöđu ţeirra gagnvart inn­flutn­ingi og međ ţeim afleiđ­ingum, ađ sum ţeirra leggja upp laupana og starfs­menn missa vinnuna, allt til ţess ađ einhverjir geti selt rafmagn héđan úr landi sem hráefni í stađ ţess ađ nýta ţađ til iđnađar hér

Svo er eitt enn: Dýrtíđ á rafmagni mun (eins og ég nefndi á Útv.Sögu á mánudagsmorgun) fara út í verđlagiđ (rétt eins og 50% hćkkun á nćturtaxta rafmagns skv. 2. orku­pakkanum leiddi óhjákvćmilega til verđhćkkunar á brauđi frá bökurum), og í ţetta sinn mun verđskriđan verđa svo víđtćk, ađ ţađ mun hafa verđ­hćkkunaráhrif á vörum af margs konar tagi og hafa ţá bein áhrif á VÍSITÖLUR neyzluverđs og byggingarkostnađar o.fl., og ţađ sem verst er: STÓRHĆKKA ŢAR MEĐ VERĐTRYGGĐAR SKULDIR HEIMILANNA, sem og afborganir húsnćđislána.

Allt ţetta eru Bjarni Ben & Co. reiđubúin ađ leiđa yfir landiđ!!! Ţau eiga ađ segja af sér án tafar, úr ţví ađ ţau eru hćtt ađ vinna fyrir land og ţjóđ. 15 ţingmenn ţessa flokks eiga ekki ađ ráđa hér meira en mikill meirihluti ţjóđarinnar!!*

* Ég veit ađ ţingmenn flokksins eru 16, en veit líka, ađ einn ţeirra er andvígur orkupakkanum og ćtlar ađ sýna ţađ í verki. smile

mbl.is „Bendir til örvćntingar ráđherrans“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband