Mikilvćg heimsókn Pence varaforseta

Daginn sem okkar eigin landníđingar ćtla ađ leggja á okkur helsi Evrópu­sambands-ofstjórnar í orkumálum, kemur nćstćđsti mađur USA hing­ađ til ráđagerđa. 

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.  Mikilvćgt er ađ reyna ađ fá ađild ađ tolla­samningum á borđ viđ ţá sem ríkis­stjórn Borisar Johnson leitar eftir. 

14 milljarđa fjárfest­ingar Bandaríkjanna í varnar­málum hér á landi verđa hiksta­laust búhnykkur fyrir okkar efnahagslíf á tíma samdráttar í ferđa­ţjónustu og aukins atvinnu­leysis (um ţrjú og hálft prósent, sem er ţó hátíđ miđađ viđ ástandiđ í hinu oflofađa bandalagi stöđnunar, ESB).

Hlálegt er ađ pínulítiđ félag, Samtökin 78, hugđist koma í veg fyrir heimsókn Pence, sem er hlynntur gömlum dygđum, lífsvernd ófćddra og tekur ekki ţátt í ađ hampa kröfugerđ s.k. hinsegin­fólks um kostnađar­sama tilraunas­tarfsemi á mannlegum eđlisţáttum.


mbl.is Pence til Íslands 3. september
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Sćll Jón, er sammmála ţér varđandi ţetta blogg. Er ţađ virkilega ađ Samtökin '78 hugđust koma í veg fyrir heimsókn Pence? Hvar fréttir ţú ţetta?

Ingibjörg Magnúsdóttir, 15.8.2019 kl. 23:58

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ var heilmikil "frétt" um yfirlýsingar formanns Samtakanna 78 um máliđ, á DV- eđa Vísisvefsíđu, og máliđ mikiđ rćtt í athugasemdum.

Jón Valur Jensson, 16.8.2019 kl. 04:27

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sjá hér:

https://eyjan.dv.is/eyjan/2019/08/11/formadur-samtakana-78-vill-ekki-fa-varaforseta-bandarikjana-til-landsins-hrein-og-klar-vanvirding/

Ennfremur hér:

https://www.visir.is/g/2019190819906/ekki-sens-mike-pence

Jón Valur Jensson, 16.8.2019 kl. 04:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband