Hér er efni til ađ yfirfara vel, fyrir flesta til ađ kynna sér UM ŢRIĐJA ORKUPAKKANN

Ţađ eru góđ tíđindi, ađ í dag kom út 83 bls. skýrsla um „áhrif inn­göngu Íslands í Orku­sam­band Evr­ópu­sam­bands­ins“, tekin saman af átta manna sér­frćđinefnd samtakanna Ork­unn­ar okk­ar og kynnt í Ţjóđmenningarhúsi í dag (sjá frétt). 

Skýrslan var kynnt í Safnahúsinu klukkan 15 í dag.  Ritiđ er í mörgum köflum og auđvelt ađ nota efnisyfirlitiđ til ađ kanna hvern ţátt málsins sérstaklega. Ritiđ er ađgengilegt á netinu, eftir valinkunna sérfrćđinga. Á ég sjálfur eftir ađ lesa ţađ, ađ heitiđ geti, mun víkja hér ađ ţví eftir ţennan dag, en hér er ţađ: PDF-skrá Skýrsla Ork­unn­ar okk­ar

Nú, um 5-leytiđ síđdegis, er FRÁBĆR ŢÁTTUR Í GANGI Á ÚTVARPI SÖGU MEĐ VIĐTALI VIĐ ARNAR ŢÓR JÓNSSON HÉRAĐSDÓMARA, UM ŢRIĐJA ORKUPAKKANN. Ţátturinn verđur vćntanlega endurtekinn í kvöld (eftir kl. 9 eđa 10?)

Eitt atriđi sérstaklega í annars frábćrum málflutningi Arnars Ţórs vil ég ţó gera athugasemd viđ hér. Hann virđist ekki telja forsetann geta átt mikla ađkomu ađ orkupakkamálinu og talađi jafnvel fyrir ţví, ađ Alţingi eitt tćki ábyrgđina á sínar herđar ađ fjalla um máliđ. Ţetta sagđi hann jafnvel í framhaldi af umrćđu hans og Péturs Gunnlaugssonar um stjórnarskrána, í tengslum viđ Op#3. En ţađ er alveg á hreinu, ađ í stjórnarskránni er ćtlazt til ađ um svona viđa­mikiđ mál sé fjallađ á ríkisráđsfundi međ forseta landsins -- og ađ ţetta segir stjórnarskráin berum orđum:

"Forseti lýđveldisins og ráđherrar skipa ríkisráđ, og hefur forseti ţar forsćti. Lög og mikilvćgar stjórnarráđstafanir skal bera upp fyrir forseta í ríkisráđi. (16.gr.)
Ráđherrafundi skal halda um nýmćli í lögum og um mikilvćg stjórnarmálefni ... (17.gr.a)
Sá ráđherra, sem mál hefur undirritađ, ber ţađ ađ jafnađi upp fyrir forseta. (18 gr.)
Undirskrift forseta lýđveldisins undir löggjafarmál eđa stjórnarerindi veitir ţeim gildi, er ráđherra ritar undir ţau međ honum." (19.gr.; leturbr. allar eru mínar)

Ţađ er engan veginn unnt ađ fullyrđa međ neinum skyn­sam­legum rökum, ađ ţingsályktunar­mál af stćrđargráđu ţriđja orkupakkans teljist ekki mikilvćg stjórnarráđstöfun, stjórnar­málefni eđa stjórnarerindi. Ţess vegna á máliđ ađ fara um hendur forsetans, og hann hefur vald til ađ synja ţví undirritunar, enda segir í 2. gr. stjórnarskrárinnar: "Alţingi og forseti Íslands fara saman međ löggjafarvaldiđ."


mbl.is Stćrsta ákvörđun „íslensks lýđveldis“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband