Standa ţarf gegn ţessum fjöldamorđs-öfgum í Miđ-Austurlöndum

Islamskir hryđjuverkamenn munu ábyrgir fyrir árás á brúđkaup í Khabúl, ţar sem 63 eru ţegar látn­ir, en 182 sár­ir, marg­ir al­var­lega, m.a. kon­ur og börn. Eru samt enn til ţeir Íslendingar sem telja rangt ađ standa gegn tilraunum talibana til ađ taka yfir allt Afganistan? 


mbl.is „Villimannsleg“ árás á brúđkaup
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GunniS

ég hef heyrt ađ ţađ séu einhverjar ćttbálka erjur í gangi ţarna, milli ćtta eđa eitthvađ ţannig. og endalaust kjaftćđi í gangi milli ţeirra.

GunniS, 18.8.2019 kl. 10:59

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţetta er stríđ milli ćttbálka.  Ţessu var haldiđ niđri af einhverjum koningi fyrir 1980, en ţađ seystem hefur veriđ í rúst síđan, ţökk sé allskyns risaveldum.

Ásgrímur Hartmannsson, 18.8.2019 kl. 11:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband