Páll Magnússon hefur lćrt sitt leikarahlutverk til hlítar, en mun ţó falla á ţessu prófi

Merkilega skorinorđ var Inga Sćland í umrćđu í Spegli Rúv eftir kvöld­frétt­irnar, daginn áđur en orku­pakka­máliđ kemur aftur til umrćđu á Alţingi. Páll Magn­ús­son ţver­hausađ­ist í gegnum alla sína af­neit­un á stađ­reynd­um mála og heldur áfram, í Val­hallar­stíl, ađ ýmist oftúlka eđa ţegja um fram komin lögfrćđinga­álit, sinni flokks­forystu til góđa. Hann er ráđinn í ađ greiđa orkupakk­anum leiđ í gegnum ţingiđ á nćstu dögum, en ekki mun honum haldast vel á ţing­sćtinu međ slíkri gjörđ, svo mikil er andstađa Sunn­lend­inga viđ máliđ.

Ekki fekkst Páll til ađ taka undir ţá tillögu Ingu, ađ auk samţykkis Alţingis á hugsanlegum sćstreng skuli ţađ mál ţá líka lagt undir ţjóđaratkvćđi. 

Inga stóđ sig ţarna ađ mestu leyti vel, ţó ekki í öllu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ćtli draumur Páls sé ekki ađ verđa ráđherra og ţá er nú eins gott ađ hlíđa forustunni í einu og öllu!

Sigurđur I B Guđmundsson, 27.8.2019 kl. 19:36

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Snjallt hjá Bjarna ađ halda einum ráđherrastól lausum, fram yfir atkvćđagreiđsluna.

Kveđja

Gunnar Heiđarsson, 27.8.2019 kl. 20:17

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Einmitt, ég tók eftir tímasetningunni á ţví, Gunnar!

Og já, Sigurđur, ţessi fiskur liggur trúlega undir steini!

Jón Valur Jensson, 27.8.2019 kl. 20:20

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ráđherraembćttisútdeilingin er nú meira leyndarmál en ţađ ađ ţađ hefur "lekiđ út" ađ ţađ eigi ađ verđlauna ritara flokksins fyrir "stađfestuna" í orkupakkamálinu...........

Jóhann Elíasson, 28.8.2019 kl. 08:27

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Takk, samherji, en ţú gleymdir sennilega einu orđi og vildir sagt hafa: đherraembćttisútdeilingin er nú EKKI meira leyndarmál en ţađ ...

Jón Valur Jensson, 28.8.2019 kl. 12:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband