Ólćs formađur "Viđreisnar"

Sorglegt er ađ sjá hvernig Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, for­mađur "Viđreisnar", fer međ fleipur um ţriđja orku­pakk­ann sem hún hafđi ekki sóma­kennd til ađ hafna, landi og ţjóđ til varnar. Hún segir máliđ ekki snert­a orku­auđlind­ir okk­ar (!!!), ekki snerta sć­streng (!!!), "held­ur miklu frek­ar styrk­ir ţađ ís­lenska stjórn­sýslu og ís­lensk­ar stofn­an­ir, en síđast en ekki síst okk­ur Íslend­inga sem sjálf­stćđa ţjóđ"!!!

Ţađ er eins og ţingmađurinn sé ekki lćs, raunar eins og mikill meirihluti ţingmanna (46:13). Ţađ liggur klárt fyrir í orkupakkanum (eins og ég rökstyđ skýrlega í grein minni í Mbl. í morgun), ađ hér megi stjórnvöld EKKI hindra ţađ, ađ fyrirtćki, innlent eđa á EES-svćđinu, leggi hér sćstreng til ađ kaupa héđan raforku og ađ ţá gildi um ţađ samkeppnis­reglur ESB, sem sé, ađ ekki megi hygla íslenzkum kaupendum (jafnvel ekki stórnotendum eins og Landspítalanum), heldur verđum viđ ađ gjöra svo vel ađ greiđa fullt markađs- og samkeppnisverđ, sem víđa í ESB er tvöfalt á viđ okkar verđ, jafnvel enn meira.

Hvađ AFLEIĐINGARNAR varđar, sýna ţćr sig í margfaldri verđ­hćkk­un raforku, öllum heimilum, fyrirtćkjum og stofnunum til mikillar íţyngingar, já, öllum kaupendum raforku, ţ.m.t. eigend­um rafbíla, ennfremur í formi aukningar verđbólgu, atvinnu­leys­is (vegna fćkkunar starfsmanna í sparnađar­skyni, jafnvel vegna uppgjafar sumra fyrirtćkja í erfiđara samkeppnisumhverfi og vegna kostnađar­hćkkana) og mun einnig sýna sig í hćkkun verđtryggđra íbúđalána.


mbl.is Dagskrárvaldiđ Miđflokksins vor, sumar og haust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Hverjum er ţetta vonarefni segir ţú Jón Valur í góđri grein ţinni í Morgunblađinu.

Ţađ er ofsalega sorglegt fyrir lýđrćđiđ ađ rökum ţínum, sem eru rök okkar andstćđinga ţessa regluverks Evrópusambandsins, skuli hvergi vera svarađ međ málefnalegum hćtti, ađeins síbylju almannatengilsins ađ ţetta séu stađleysur og lýđskrum.

Hvernig getur stađleysan vitnađ í stađreyndir lagatextans máli sínu til stuđnings.

Viđ erum kannski einmana sálir í dag í ţessari baráttu Jón, en viđ höfum veriđ ţađ áđur.  Ţađ voru ekki margir sem andćfđu ţegar ICEsave međ fyrirvörum var samţykkt samhljóđa á ţingi í ágústlok 2009.

En ţađ gerđum viđ.

Líkt og viđ andćfum núna fyrir ţví sem nćst tómum sal.

En salurinn mun smátt og smátt fjölga í salnum, eftir ţví sem raunveruleikinn vinnur á blekkingarvef orkupakkasinna.

Ţađ eru margir sem ţakka ţér fyrir ţessa grein ţín, ég er einn af ţeim.

Viđ höfum verk ađ vinna.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 3.9.2019 kl. 09:39

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hjartans ţakkir fyrir ţessa orđsendingu, Ómar, liđveizlu ţína, ávallt óbilandi, í bardaga landvarnarmanna Íslands, fyrir rétti og hag ţjóđar okkar.

Vegni ţér vel međ ţitt góđa vefsetur (lesendur, smelliđ á nafn hans blálitađ hér, hann hefur veriđ enn virkari en ég í baráttu gegn orkupakkanum), ćvinlega í öllu, vinur, og hjá öllum ţínum.

Jón Valur Jensson, 3.9.2019 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband