Loksins hefur Bjarni Ben rétt fyrir sér!

Bjórinn á börum landsins er ­dý­r. 1400 kr. fyrir einn bjór er skamm­ar­legt okur, sagt vera heims­met! Ekki er ţetta gćfu­legt til ađ tryggja okkur áfram­hald á miklum ferđa­manna­straum, svo mikiđ er víst.

Og verka­lýđs­félög ćttu ekki ađ telja ţađ utan verk­efna sinna ađ gagn­rýna ţessar marg­földu álögur á launa­fólk sem vill lyfta sér upp međ félög­unum. Vitaskuld fá barir og knćpur magn­afslátt á bjór á tunnum, ţannig ađ verđiđ er sennilega mun meira en fimmfalt á viđ ţađ, sem veitinga­húsa­rekendur borga í áfengis­verzl­unum ríkisins. Hátt leiguverđ á húsnćđi og manna­hald á krám og börum réttlćtir ekki svona okur.


mbl.is Ráđherra ţykir bjórinn dýr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ég tel ţađ aftur á móti ágćtt ađ áfengi kosti peninga, ţví ţađ er mikiđ skađrćđi fyrir ţjóđina.

Sveinn R. Pálsson, 17.9.2019 kl. 15:16

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Endalaust mikla peninga, ágćti Sveinn?

Og hvađ um ţađ sem ég sagđi um neikvćđa ímynd ţessa fyrir erlenda ferđamenn?

Jón Valur Jensson, 17.9.2019 kl. 18:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband