Var öfgavinstrimönnum ekki treystandi fyrir verkalýđsfélagi?

Ljótar eru fregn­irn­ar af ein­rćđ­is­stjórn­ar­hátt­um ný­sósí­al­ista í Efl­ingu, meint­um bola­brögđ­um for­manns­ins, dótt­ur Stal­ín­ist­ans Jóns Múla heit­ins (en ţjóđ­ar­vinar vegna góđrar útvarps­raddar og hríf­andi laga hans). Menn hrekjast úr áratuga­störfum af skrifstofu Eflingar ađ sögn Ţráins Hallgrímssonar sem líkir ţessu viđ verstu stjórnar­hćtti atvinnu­rekenda. 

Var Ţráinn ţessi skrif­stofu­stjóri Efl­ing­ar, hafđi starfađ í hálf­an fjórđa ára­tug fyr­ir verka­lýđshreyf­ing­una, og fleiri starfs­menn félagsins, međ langa reynslu og víđtćka ţekk­ingu af starfi fyr­ir fé­lagiđ, hafa orđiđ fyrir viđlíka međferđ af hálfu nýrrar forystu Eflingar, og sćta sum ţeirra mála nú međferđ lög­manna (sjá nánar frétt Mbl.is).

Ţađ veit náttúrlega ekki á gott, ađ stćkir Marx-Lenínistar seilist til áhrifa á ný í verkalýđs­hreyfingunni.


mbl.is Ţeir sem andmćla forystunni falla í ónáđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Sćll félagi Jón Valur.

Auđvitađ er ţađ slćmt ţegar einhver sem er í forystu fyrir stéttarfélagi er tengdur stjórnmálaflokki. Ţađ heftir viđkomandi. En slíkt hefur jú ţekkst áđur og á ţađ viđ alla stjórnmálaflokka. Kannski sá ţekktast ţeirra Gvendur Jaki.

Flestum ţeirra tókst ađ halda skilum milli pólitíkur og verkalýđsmála, ţó stundum línan hafi veriđ frekar ţunn. Sólveig Anna Jónsdóttir er einn ţessara formanna og í raun ekkert sem gefur til kynna ađ hún hafi ekki burđi til ađ skilja ţar á milli. Hins vegar er fastar sótt ađ ţeim sem tengdir eru stjórnmálaflokkum og svo er sannarlega međ Sólveigu.

Jón Múli blandađi ekki saman eigin pólitísku hugmyndum viđ starf sitt hjá ríkisútvarpinu, annađ en nú ţekkist. Ţví er engin ástćđa til ađ ćtla annađ en ađ dóttir hans geti haldiđ skilum á milli eigin pólitískra hugmynda viđ starf sitt sem formađur stéttarfélags. Hitt er ljóst ađ ţađ mun gera henni erfiđara fyrir ađ vinna sína vinnu, vegna tengsla viđ stjórnmálaflokk.

En skođum nú annars ţađ mál sem nú er veriđ ađ fjalla um, innan Eflingar. Ţar var gengiđ til kosninga um nýja stjórn. Sumir starfsmenn á skrifstofu félagsins tóku harđa afstöđu međ öđru frambođinu gegn hinu og voru virkir í kosningabaráttunni. Ţegar starfsmenn stéttarfélags velja ađ gera slíkt, hljóta ţeir ađ gera sér grein fyrir ađ ţeir eru međ ţví ađ skapa sér sömu örlög og sá frambjóđandi sem ţeir velja ađ styđja og vinna fyrir.

Eftir ađ niđurstađa kosningarinnar lá fyrir var ljóst ađ sá frambjóđandi sem ţetta starfsfólk hafđi stutt, náđi ekki kjöri. Ţví var eđlilegt ađ hinn nýi formađur tilkynnti ađ ţeim starfsmönnum sem stutt höfđu fráfarandi formann yrđi sagt upp starfi.

Annar vinkill er á ţessu máli, en hann er ađ annar ţessara starfsmanna sem sagt var upp starfi hefur gengiđ í gegnum sama ferli áđur, var starfsmađur hjá öđru stéttarfélagi, tók afstöđu međ öđru frambođi gegn hinu, ţegar kosiđ var til stjórnar. Afleiđ ţá var á sömu leiđ og nú, svo ţetta er ekki nýlunda hjá ţeim fyrrverandi starfsmanni Eflingar.

Sjálfur mun ég fyrr drepast en ađ tengja mig á nokkurn hátt viđ Sósíalistafokkinn, eđa nokkuđ ţađ sem Gunnar Smári kemur nálćgt. En ég treysti Sólveigu Önnu fullkomlega fyrir formannsstarfi í Eflingu.

Félagskveđja

Gunnar Heiđarsson, 25.9.2019 kl. 08:58

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Komúnismi sem og Fasismi, Nasismi  eru trúarbrögđ  og skal ćđstuprestum ţar sýnd skilyrđislaus hollusta. 

Hógvćrđ, jöfnuđur á ţar ekki heima frekar en í Múhameđstrú.  Af leiddar stefnur af t.l.d hálfkomúnisma  ýmiskonar , hafa haldiđ ţessari ćđstumanna hollustu velviđ.

Enda heyrđust ćđstu menn krata hér á Íslandi á stundum nefndir stór kratar til ađgreiningar frá hinnum lćgra settu.  

 

 

Hrólfur Ţ Hraundal, 25.9.2019 kl. 10:38

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir, báđir tveir, samherjar mínir í fullveldismálum, fyrir ykkar framlag hér.

Jón Valur Jensson, 25.9.2019 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband