Af fyrrverandi konunglegum tignum

Börn og barnabörn Karls Gúst­afs Sví­a­kon­ungs voru aldrei "kon­ung­leg­ar há­tign­ir", heldur konunglegar tignir. Ótrúlegt hvađ sjónvarps- og blađamenn á Íslandi eru fáfróđir um ţessa hluti. Hátignin er ađeins ein: konungurinn eđa ríkjandi drottning, sem og reyndar drottning konungsins, en ekki "the Prince Consort" í Bretlandi, eins og Prince Albert í Viktoríuţáttunum, ekki frekar en his Royal Highness* Prince Philip, the Duke of Edinborough, eđa prins Henrik í Danmörku, sem vildi reyndar jafnvel fá ađ kallast kóngur!

Sjá HÉR fleira af konungakyni.

En nú hafa barnabörn Svíakonungs veriđ svipt ávarpinu konunglegar tignir! Ţau halda sams prins- og prinsessutitlum, sem og (ţar sem viđ á) hertogatitlum. Jafnvel bandarískur tengdasonur Svíakonungs er nú hertogi!

* Highness, tign, ekki hátign (Majesty, Majestet).


mbl.is Svipti barnabörnin titlum sínum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband