Hneyksli í lýđrćđissögu -- Spánn er nú skömm Evr­ópu, leyfir hvorki skóla­börnum ađ heyra eigin tungu né ţjóđar­leiđtog­um Katalóníu ađ tala máli réttlćtis!

100 ára fangelsisdómar Hćstaréttar Spánar yfir 9 leiđ­tog­um Kata­lóníu­manna, fyrrv. ráđ­herr­um og for­seta ţings­ins í hérađs­stjórn Katalón­íu, eftir ţjóđar­at­kvćđa­greiđslu ţar um sjálf­stćđi 2017, byggja á geđ­ţótta fremur en lög­um, skv. SŢ, og fanga­vist ţeirra brýtur gegn mann­rétt­inda­sátt­mála Sam­einuđu ţjóđanna.

Svívirđilegt er og, ađ stjórnvöld á Spáni banna Katalóníu­mönnum ađ nota ţjóđtungu sína viđ skólamenntun ţar.

Spćnska ríkisstjórnin er afturhaldsstjórn sem fćrir réttarstöđu ţessara ţjóđa aftar en eyţjóđir Norđur-Atlants­hafs voru farnar ađ njóta undir Dönum á 19. öld! Sinn Jón Sigurđsson (sem forseta ţingsins), Carme Forca­dell, sjá Katalóníumenn nú dćmdan í ellefu og hálfs árs fangelsi, rétt eins og mađurinn hefđi framiđ morđ! Ţingmennirnir Jordi Sanchez og Jordi Cuix­art voru dćmd­ir í 9 ára fang­elsi. Oriel Junqueras, formađur ERC (sósíal­demó­kratísks flokks katalónskra lýđrćđis­sinna), hlaut ţyngsta dóminn, 13 ár, dćmd­ur fyr­ir ađ hafa "mis­notađ op­in­bert fé og áróđur"!! Ćtlar Samfylkingin íslenzka ađ mótmćla ţessum dómi?

Ađeins ţrír af 12 ákćrđu ţurfa ekki ađ afplána refs­ingu ţar sem ţeim var gert ađ greiđa sekt. Níu af sak­born­ing­un­um tólf voru ákćrđir fyr­ir ađ hafa tekiđ ţátt í bylt­ing­ar­tilraun [röng ásökun, ekkert ofbeldi var framiđ, aths. JVJ], og ţrír eru sakađir um óhlýđni og ađ hafa mis­notađ al­manna­fé. Andr­eu Van den Eynde, lögmađur tveggja sak­born­ing­anna sakađi spćnsk stjórn­völd um ađ hafa brotiđ á rétt­ind­um skjól­stćđinga sinna og sagđi ţá sitja und­ir sök vegna stjórn­mála­skođana sinna. (Mbl.is)

Og ţetta er stađreynd málsins:

Óháđ nefnd sér­frćđinga á veg­um mann­rétt­indaráđs Sam­einuđu ţjóđanna kallađi eft­ir ţví í maí ađ ţrem­ur ţeirra yrđi sleppt ţegar í stađ úr haldi spćnskra stjórn­valda. Komst nefnd­in ađ ţeirri niđur­stöđu í skýrslu sinni ađ fang­els­un mann­anna ţriggja, Jordi Cuix­art, Jordi Sanchez og Ori­ol Junqu­eras, vćri byggđ á geđţótta frek­ar en lög­um. Ţá bryti fanga­vist mann­anna gegn mann­rétt­inda­sátt­mála Sam­einuđu ţjóđanna. (Mbl.is)

Ţjóđir og ríkisstjórnir Evrópu eiga ađ beita ríkisstjórn Spánar refsi­ađgerđum vegna ţessa himinhrópandi ranglćtis, 100 ára sam­an­lagđra dóma yfir baráttumönnum lýđrćđis -- allan ţennan tíma fá ţeir ađ dúsa í fangelsum!

En ekkert gagn hefur veriđ ađ ađild Spánar ađ Evrópu­sambandinu til ađ verja réttindi ţessara manna né jafnvel rétt skólabarna og ungs fólks til ađ fá kennslu á móđurmáli sínu, eins og ţjóđir og ţjóđarbrot Evrópu eiga ţó almennt rétt á og hafa lengi haft!

Spánn er orđinn til skammar fyrir alla álfuna! Viđ ćttum ađ sýna Spánverjum ţađ í verki, ađ okkur misbýđur ţetta framferđi jafnvel ćđsta dómstóls landsins, og takmarka ţví ferđalög ţangađ, beina ţeim helzt til Barcelóna og Katalóníu, međan ţessi vanvirđa og svívirđing viđ allt eđlilegt réttlćti viđgengst. En málinu öllu ţarf ađ vísa til Mann­rétt­inda­dómstóls Evrópu í Strassborg.


mbl.is Oriel Junqueras fékk 13 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ćtli Rósa Björk Brynjólfsdóttir sjái ekki ástćđu til ađ fara međ ţetta mál fyrir mannréttindaráđ??????????

Jóhann Elíasson, 14.10.2019 kl. 14:02

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér, Jóhann. Ţađ er eđlilegt, ađ knúiđ sé á um, ađ ţađ komi fram, hver afstađa íslenzkra stjórnmálamanna, m.a. vinstri manna, er í ţessu máli.

Ćtlar Logi Einarsson til dćmis ađ ganga fram til varnar fyrir leiđtoga síns sósíaldemókratíska brćđraflokks í Katalóníu, sem nú var dćmdur í 13 ára fangelsi fyr­ir ađ hafa "mis­notađ op­in­bert fé og áróđur", eđa vill Logi frekar vera málsvari palestínskra hryđjuverkasamtaka?

Jón Valur Jensson, 14.10.2019 kl. 16:53

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Góđ grein Jón Valur. Ríkistjórn Spánar er enn međ alda gamla hugmyndafrćđi gagnvart ţegnum sínum og ţar međ stimplast sem lögregluríki í mínum huga. Ţađ vildi svo kaldhćđnislega til ađ eiginkona mín og 5 ađrar lentu í ţessum óeirđum um 4 leitiđ og urđu ađ ganga međ töskur sínar 10 kílómera međ hjálp ungra óeirđarmanna sem lóđsuđu og hjálpuđu međ töskurnar svo ţeir eru ekki alslćmir.  

Valdimar Samúelsson, 14.10.2019 kl. 18:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband