Harđrćđisstefna Hćstaréttar Spánar, stjórnvalda og lögreglu gegn Katalónum

Falskt hljómar Pedro Sánchez, forsćtisráđherra Spánar, er segist vilja "endurvekja samhljóm međ Katalóníu," sama dag og 9 leiđtogar Kata­lóna voru dćmdir samtals í 100 ára fangelsi, sem nćg­ir ţó ekki stjórnvöldum, ţví ađ Puigdemont var á ný lögsóttur ţennan mánudag af spćnskum dómara -- yfirvöld eru alls ekki á ţeim buxunum ađ láta sér ţá kúgun nćgja, sem birtist í skrípa­réttarhöldum Hćstaréttar Spánar og úrskurđi hans í gćr, sem og í barsmíđum spćnsku lögreglunnar gegn mótmćlendum. Harka lögreglunnar blasti viđ sjónum Evrópumanna ţetta mánu­dagskvöld (sjá 10-fréttir Sjónvarpsins) og auglýsir vel ofbeldiđ gegn Katalónum. Minnst 53 mótmćlendur slösuđust á hörđum átökum viđ lögreglu.

Carles Puigdemont.  Puigdemont er fyrrverandi forseti Katalóníu-hérađs, en nú landflótta í Belgíu. Fyrri handtökuskipun á hendur honum var dćmd ólögmćt, en nú vilja yfirvöld láta kné fylgja kviđi međ ţví ađ dćma hann í mestu refsingu.

Ţessir atburđir setja Spán í skammarkrók allra frjálsra Evrópulanda. Ekkert gagn hafa Katalónar ţó af getulausu Evrópusambandinu, međan allt ţetta á sér stađ!


mbl.is Handtökuskipun gefin út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband