Einn ávinnningurinn af Brexit er, ađ Skotland fćr aftur ađ njóta fiskimiđa sinna, losnar viđ veiđar ESB-landa

 

 
Boris Johnson: "For the people of Scotland, they now have the chance.... to take back control of their fisheries."

Sjáist ekki myndbandiđ úr brezkum ţingumrćđum dagsins, smelliđ ţá HÉR á BBC-fréttina, ţar er ţađ, međ ţessum parti úr rćđu Borisar Johnson forsćtisráđherra, sem hefur sýnt og sannađ á undangengnum vikum, ađ hann er hörkutól og málsnjall í sókn og vörn í ţinginu, svo ađ af ber.

Hér (vćntanlega stuttu fyrir lokaatkvćđagreiđslu um Brexit, ef ekkert annađ kemur upp á) fjallar BBC um stöđuna:  https://www.bbc.com/news/uk-politics-50104789

(Brexit: Commons set for knife-edge votes on deal)

Brexit


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband