Flokkur fólksins dregur langleiđina á Pírata! (munar o,8%) -- og af meintu svínrćđi

Í nýrri skođanakönnun MMR (sem ég tek meira mark á en Gallup) eru athyglisverđar niđurstöđur, sumar, en ekki allar ánćgjulegar. Inga Sćland er í viđtali nú, kl.4-5 í Útvarpi Sögu. Ţar minntist hún sterklega á fóstur­deyđ­ingamáliđ og andstöđu sína viđ ţađ, ţegar meiri­hluti ţingmanna samţykkti ţá skyndi­árás á hina ófćddu, jafnvel ýmsir međ lófaklappi! Slíkir ţingmenn eiga ekki skiliđ ađ halda ţingsćtum sínum. En viđtal Arnţrúđar útvarps­stjóra viđ Ingu verđur líklega endurtekiđ kl. 10-11 í kvöld.

Fylgi Sjálfstćđisflokksins mćldist nú 21,1% og mćldist 19,8% í síđustu könnun. (En ekki verđskuldar hann fylgis­aukningu, eftir orkupakka­hneyksliđ!)
Fylgi Samfylkingarinnar mćldist nú 15,3% og mćldist 14,1% í síđustu könnun.(Versta mál ađ hún ţokist upp á viđ, út á ekki neitt!)
Fylgi Miđflokksins mćldist nú 13,5% og mćldist 14,8% í síđustu könnnun.
Fylgi Framsóknarflokksins mćldist nú 10,0% og mćldist 10,1% í síđustu könnun.
Fylgi Viđreisnar mćldist nú 10,0% og mćldist 11,0% í síđustu könnun. (Bezta mál ađ ţau sígi niđur, vinnandi í ţágu erlends stórveldis!!)
Fylgi Vinstri grćnna mćldist nú 9,7% og mćldist 10,3% í síđustu könnun. (Bezta mál ađ ţeir sígi niđur!)
Fylgi Pírata mćldist nú 8,9% og mćldist 8,8% í síđustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mćldist nú 8,0% og mćldist 5,6% í síđustu könnun.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mćldist nú 2,6% og mćldist 3,1% í síđustu könnun. (Bezta mál ađ ţeir sígi niđur!)
Fylgi annarra flokka mćldist 0,9% samanlagt. (Ţar til mun teljast minn staurblanki, tekjulausi flokkur Íslenska ţjóđfylkingin. Til samanburđar fćr t.d. Sjálfstćđisflokkurinn mörg hundruđ milljóna króna úr vösum skattgreiđenda á kjörtímabilinu, og hafđi ţó enginn kjósandi um ţađ beđiđ! Spurning hvort ţetta sé hiđ margumrćdda "svínrćđi" -- ţeirra, ţađ er ađ segja, sem svína á alţýđu.)


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn međ mest fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband