Um myndböndin frá Stjórnarráđinu um meint gildi EES-samningsins

Ţau "komast hvergi nćrri ţví ađ vera framlag í skynsamlega umrćđu um raunverulega kosti og galla EES-samningsins og ţá valkosti sem viđ hann kunna ađ vera. Ţau eru einhliđa áróđur, ţar sem EES-samningurinn er kynntur međ stolnum fjöđrum.* Ţau eru móđgun viđ upplýsta umrćđu, íslensku ţjóđina, og Stjórnarráđinu til lítils sóma."

--- Heimssýn mótmćlir EES-áróđri Stjórnarráđsins (birt á vef Heimssýnar í fyrradag). Sjá nánar ţar. En myndböndin eru í fullum takti viđ hina rammhlutdrćgu athugun Björnsnefndarinnar Bjarna­sonar á meintum kostum EES-samningsins (miklu fremur en á göllum hans, en fyrir ţetta fengu ţremenningarnir 25 milljónir úr ríkissjóđi!)

* Ţetta er rökstutt nánar í stuttri greininni, sem er yfirveguđ og ég mćli mjög međ ađ menn líti á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband